Makríllinn, 17.10.2013

Makríllinn

Evrópusambandsmenn eru klókir.

Þeir bjóða einhvern makrílkvóta, og láta síðan nokkur lönd mótmæla að þetta sé of mikið.

Þetta er að sjálfsögðu skipulögð samningatækni.

Með þessum mótmælum Íra og fleiri aðila er reynt að mála þá mynd, að íslendingum sé boðin góður samningur.

Það er ekki Evrópusambandsins að skammta Íslandi, Færeyjum og Grænlandi afla úr lögsögu Íslands, Færeyja eða Grænlands.

Evrópusambandið á ekki að stjórna á íslensku landi, landhelgi, landgrunni eða íslenskum auðlindum.

Við verðum að gæta þess að stjórna okkur sjálfir til lands og sjávar, og einnig peningamálunum.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229715/

Egilsstaðir, 17.10.2013 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband