Fléttan

Fléttan 

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-14-flettan.htm

***Þarna var aldrei önnur eign,

en íbúðarhúsið, verslunarhúsið og verksmiðjan.

Eignirnar voru áfram í fasteignunum.

Okkar hlutur í fasteignunum fór ekki neitt.

Bankafléttan hafði aðeins breytt verðgildi

gjaldmiðilsins og fasteignarinnar,

eins og sjónhverfingamaður,

til að ná markmiðum sínum

Markmiðið er og var, að ná öllum eignum,

sem fólkið var búið að búa til,

með mikilli þrautsegju

og dugnaði.

Útöndun, innöndun

Sáning og uppskera.

-

Allir fá “verkfæri, peninga" lánaða frá bönkunum til að byggja upp heiminn,

Bankinn skrifar bara tölurnar í tölvurnar hjá sér.

Fólkið byggir borgir, verksmiðjur og samgöngutæki, allt sem nöfnum tjáir að nefna.

Mikið er búið til af rekum, peningum, með verðbréfa og gjaldeyrisviðskiptum,

þeir peningar framleiddu enga vöru eða þjónustu.

Þessir peningar bætast við framleiðslu og vinnu peningana.

Og nú hefur peningamagn í umferð margfaldast, með þessum peningum

sem skiluðu engri framleiðslu eða þjónustu.

Þessir aukapeningar orsaka verðbólgu.

Heimsbankinn ákveður að nú verði að hætta að lána út peninga

til að stöðva verðbólguna.

Allir verða peningalausir og engin getur greitt af lánunum sínum.

Allir reyna að selja til að greiða skuldir.

Engin getur keypt, enginn á peninga.

Við reyndum að lækka verðið á eignunum til að við gætum selt,

en það dugði ekki, enginn hafði peninga.

Þá kom bankinn og sagði að okkar 20% eign væri horfin, ***

við værum að reyna að selja á 50% verði.

Nú tók bankinn allar eignir, það er veðin fyrir skuldunum.

Þarna eignast bankinn allt sem gert hafði verið,en hafði áður aðeins skrifað tölurnar

í tölvuna hjá sér.

***

***Þarna var aldrei önnur eign,

en íbúðarhúsið, verslunarhúsið og verksmiðjan.

Eignirnar voru áfram í fasteignunum.-

Okkar hlutur í fasteignunum fór ekki neitt.

Bankafléttan hafði aðeins breytt verðgildi

gjaldmiðilsins og fasteignarinnar,

eins og sjónhverfingamaður,

til að ná markmiðum sínum

Markmiðið er og var, að ná öllum eignum,

sem fólkið var búið að búa til,

með mikilli þrautsegju

og dugnaði.

Hvað þarf ég að gera til að öðlast skilning?

Ég veit það.

Egilsstaðir. 14.11.2011 jg- Jónas Gunnlaugsson

http://www.herad.is/y04/1/2011-12-14-innstaedur--.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-12-02-loftpeningar.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-12-ardur.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-03-fjarmagn.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-10-05-Central-banks-05.htm
http://www.herad.is/y04/1/2012-01-26-thomasjefferson.htm

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband