Fléttan

Fléttan 

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-14-flettan.htm

***Ţarna var aldrei önnur eign,

en íbúđarhúsiđ, verslunarhúsiđ og verksmiđjan.

Eignirnar voru áfram í fasteignunum.

Okkar hlutur í fasteignunum fór ekki neitt.

Bankafléttan hafđi ađeins breytt verđgildi

gjaldmiđilsins og fasteignarinnar,

eins og sjónhverfingamađur,

til ađ ná markmiđum sínum

Markmiđiđ er og var, ađ ná öllum eignum,

sem fólkiđ var búiđ ađ búa til,

međ mikilli ţrautsegju

og dugnađi.

Útöndun, innöndun

Sáning og uppskera.

-

Allir fá “verkfćri, peninga" lánađa frá bönkunum til ađ byggja upp heiminn,

Bankinn skrifar bara tölurnar í tölvurnar hjá sér.

Fólkiđ byggir borgir, verksmiđjur og samgöngutćki, allt sem nöfnum tjáir ađ nefna.

Mikiđ er búiđ til af rekum, peningum, međ verđbréfa og gjaldeyrisviđskiptum,

ţeir peningar framleiddu enga vöru eđa ţjónustu.

Ţessir peningar bćtast viđ framleiđslu og vinnu peningana.

Og nú hefur peningamagn í umferđ margfaldast, međ ţessum peningum

sem skiluđu engri framleiđslu eđa ţjónustu.

Ţessir aukapeningar orsaka verđbólgu.

Heimsbankinn ákveđur ađ nú verđi ađ hćtta ađ lána út peninga

til ađ stöđva verđbólguna.

Allir verđa peningalausir og engin getur greitt af lánunum sínum.

Allir reyna ađ selja til ađ greiđa skuldir.

Engin getur keypt, enginn á peninga.

Viđ reyndum ađ lćkka verđiđ á eignunum til ađ viđ gćtum selt,

en ţađ dugđi ekki, enginn hafđi peninga.

Ţá kom bankinn og sagđi ađ okkar 20% eign vćri horfin, ***

viđ vćrum ađ reyna ađ selja á 50% verđi.

Nú tók bankinn allar eignir, ţađ er veđin fyrir skuldunum.

Ţarna eignast bankinn allt sem gert hafđi veriđ,en hafđi áđur ađeins skrifađ tölurnar

í tölvuna hjá sér.

***

***Ţarna var aldrei önnur eign,

en íbúđarhúsiđ, verslunarhúsiđ og verksmiđjan.

Eignirnar voru áfram í fasteignunum.-

Okkar hlutur í fasteignunum fór ekki neitt.

Bankafléttan hafđi ađeins breytt verđgildi

gjaldmiđilsins og fasteignarinnar,

eins og sjónhverfingamađur,

til ađ ná markmiđum sínum

Markmiđiđ er og var, ađ ná öllum eignum,

sem fólkiđ var búiđ ađ búa til,

međ mikilli ţrautsegju

og dugnađi.

Hvađ ţarf ég ađ gera til ađ öđlast skilning?

Ég veit ţađ.

Egilsstađir. 14.11.2011 jg- Jónas Gunnlaugsson

http://www.herad.is/y04/1/2011-12-14-innstaedur--.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-12-02-loftpeningar.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-12-ardur.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-03-fjarmagn.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-10-05-Central-banks-05.htm
http://www.herad.is/y04/1/2012-01-26-thomasjefferson.htm

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband