Bloggfćrslur mánađarins, mars 2015

Kreppuflétta Tómasar Jefferssonar

Halldór Jónsson skrifar:

http://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/entry/1678576/

ooo

 29.3.2015 | 17:07

Kreppuflétta Jónasar

Gunnlaugssonar á Egilsstöđum sem skođa má á síđu hans eru gagnlegar í einfaldleika sínum ţví ţćr sýna hvađ gerđist og er ađ gerast enn í dag.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1410571/

(    Kreppufléttan, endurtekiđ    ) 

Myndir Jónasar lýsa  í raun ţví sem gerđist sem afleiđing af ţví ađ leyfa hinum óprúttnustu ađ leika lausum hala í bankakerfinu.

Frosti Sigurjónsson hefur eiginlega einn íslenskra stjórnmálamanna sagt sannleikann um peningaprentun bankanna og birtingarmynda hennar.

En talađ mest fyrir daufum eyrum, bćđi vegna útbreidds skilningsleysis stjórnmálamanna  á hagfrćđi og ofurveldis peninganna.

Ţćr lýsa  ţví hvernig var fariđ ađ međ hjálp ţess ađ peningavaldiđ gat nánast keypt almenningsálitiđ međ sér í gegn um fjölmiđlaeign sína og međ fleđulátum viđ fyrirmenn sem flugu á vćngjum vindanna í hrifningu sinni á útrásarvíkingunum.

Man nokkur fjölmiđlalögin fyrstu og viđbrögđ Baugsmiđlanna viđ ţeim?

Ţess vegna eru skýringarmyndir Jónasar međ tunnurnar sem fyllast međ bláum og rauđum vökva  gagnlegar.

 (   Kreppufléttan, endurtekiđ   )

Til dćmis fyrir ţá viđskiptamenn Lýsingar sem nú eru í óđa önn ađ skila aleigunni til fyrirtćkisins samkvćmt haganlegum dómum Hćstaréttar.

Jónas bendir á ađ Tómas Jefferson var búinn ađ lýsa ţessari atburđarás fyrir tvöhundruđ árum.

En Tómas sagđi amerísku ţjóđinni ađ hún myndi stefna í glötun ef hún fćli einkabönkum myntsláttuna.

(  Thomas Jefferson sagđi okkur ţetta allt saman. )

Lýsingu Tómasar má nota óbreytta til ađ lýsa ţví sem gerđist hér hjá okkur og er sem óđast ađ endurtaka sig.

Kreppuflétta bćndahöfđingjans frá Egilsstöđum   er vel ţess virđi ađ lesa.

29.3.2015 | 17:07

Ţakka góđ orđ, fyrir ađ hafa einhvern tíman mokađ flór og ađ vera snúningastrákur í búskapnum.

Ţegar 100 apar skilja „Kreppufléttuna“ ţá fer vitneskjan í yfirvitundina og ţá skilja hana allir.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1266402/

Egilsstađir, 30.03.2015 Jónas Gunnlaugsson


Fjármálin, peningabókhaldiđ.

Sett á blogg hjá Halldóri Jónssyni verkfrćđingi.

ooo

Hverjir töpuđu spyrđ ţú Halldór Jónsson.

Kreppufléttan, endurtekiđ

Ég spyr, hversvegna tökum viđ ekki höndum saman, og hćttum ađ láta spila međ okkur.

Thomas Jefferson sagđi okkur ţetta allt saman.

Ţetta er auđskiliđ.

Bólur, "KLIKK, PIKK, BRELLA, BRELLA."

Ţađ eru engi höft á heiđarleg viđskipti.

Ţađ eru engin höft á krónunni

Flestir töpuđu.

SJÓĐUR "0"

Egilsstađir, 29.03.2015 Jónas Gunnlaugsson

Og Halldór Jónsson kommenterar:

Jónas

„Kreppufléttan sem ţú setur fram er háarrétt enda mađur ţaullesinn í frćđum Tómarsar Jeffersonar sem lýsir hliđstćđri hćttu fyrir tvöhundruđ árum.

Ţiđ eruđ báđir međ kórréttan skilning á ţví sem gerđist og ţađ sem meira er gátuđ sagt ţetta fyrir

Ćtli viđskiptamenn Lýsingar geti ekki kvittađ upp á ţetta. Nú er búiđ ađ dćma Lýsingu í öllum rétti ţegar ţeir seldu samkvćmt síđustu súlunni en eigandinn fékk ekkert.“

(smá skilning, já. jg)


Mađurinn, hann veit ekkert?

Forvitnilegt.

Egilsstađir, 26.03.2015 Jónas Gunnlaugsson

Rúnar Kristánsson skrifar.

Skurđgođin snúa til baka !

„Rétttrúnađarelíta hvers tíma hefur alltaf hrópađ út yfir samtíđ sína í upphöfnum hroka sjálfsins:

„ Viđ höfum náđ hćsta punkti mannlegs ţroska, viđ höfum stađsett okkur nákvćmlega ţar og verđum ţar áfram !“

En ekkert af mannsins hálfu - eins og sér - er eđa getur veriđ varanlegt.

Ţađ liggur í sjálfu sér ljóst fyrir ţví mađurinn er ekki varanlegt fyrirbrigđi og getur aldrei orđiđ ţađ í eigin mćtti.

Tilvera mannsins er honum jafn mikill leyndardómur í dag og hún hefur alltaf veriđ.

Hann veit ekkert međ vissu um tilgang tilveru sinnar !

Hann kemur og veit ekki hvađan,

hann er og veit ekki hversvegna,

hann fer og veit ekki hvert ?“

 

 


Ţađ verđur öllum til góđs ađ laga fjármálakerfiđ.

Ţađ verđur öllum til góđs ađ laga fjármálakerfiđ.

Um leiđ og bloggararnir okkar fara ađ kynna „KREPPUFLÉTTUNA“

ţá skilja hana allir.

Ţá losnum viđ úr álögum.

Af hverju eigum viđ ađ vera hrćddir viđ ađ viđurkenna

ađ viđ höfum látiđ spila međ okkur?

Egilsstađir, 02.03.2015 Jónas Gunnlaugsson

ooo

Hér er blogg frá Halldóri Jónssyni

Errda bara alltílagi?

Ooo

Ég setti athugasemd.

Ţarna brást mér bogalistin, einu sinni enn,

vinsamlega henntu ţessu út.

(Ţarna klúđrađi ég athugasemd)

Ţetta átti ađ vera svona.

Greinum "KREPPUFLÉTTUNA" strax.

Kreppufléttan, endurtekiđ

Jónas Gunnlaugsson, 2.3.2015 kl. 05:37

ooo

Hér er annađ blogg, frá Halldóri Jónssyni

81 milljarđur frá almenningi

Ooo

Ég setti ađra athugasemd.

Viđ lagfćrum fjármálakerfiđ strax, međ ástúđ og umhyggju.

Byrjum núna.

Gaman

Ţađ er ekki hćgt ađ halda ţessum skollaleik (ráni?) áfram.

Skilningur á fjármálunum er ađ aukast.

Jónas Gunnlaugsson, 2.3.2015 kl. 05:57


gróđurhúsaáhrif

Ţakka ţér kennsluna,

Ađ flýta ísöldinni 4. útgáfa endurskođuđ

Höfundur Vilhjálmur Eyţórsson

fróđleg lesning.

Er hugsanlegt ađ Suđurskautsjökullinn verđi svo ţykkur, ađ hann geti orsakađ möndulveltu.?

Getur ţrýstingurinn orđiđ svo mikill ađ jökullinn verđi meira fljótandi neđst viđ bergrunninn?

Gćtu einhverjar orku sveiflur í sólkerfinu á nokkur ţúsund, eđa tugţúsund ára frest ýtt viđ ísnum?

Mundi ţessi ísmassi, ţessi kćligeymsla, ţá skríđa út í hafiđ og viđ bráđnunina kćla höfin,

og orsaka ísöld?

Trúlega mundi berggrunnurinn rísa ţegar fargiđ minnkar, og Yfirborđ hafana mundi hćkka.

Viđ höfum lesiđ um ađ ţegar hraun á hnettinum hafa storknađ, á mismunandi tímum í jarđsögunni, virđist segulstefnan vera breytileg.

Ţetta virđist benda til ađ segulpólarnir hafi fćrst til. Einnig höfum viđ lesiđ um ađ í gömlum ritum og sögnum, ađ skugginn á sólúrinu hafi fćrst framm, eđa aftur.

Til dćmis: Síraksbók 48:23 Á dögum hans fćrđist sólin aftur og hann lengdi líf konungs.

Jósúabók 10

13Og sólin stóđ kyrr og tungliđ stöđvađist uns ţjóđin hafđi hefnt sín á óvinum sínum. Ţetta er skráđ í Bók hins réttláta. Sólin stóđ kyrr á miđjum himni og nćr heill dagur leiđ ţar til hún settist. 14Aldrei hefur slíkur dagur komiđ. 

Ég er víst búinn ađ spyrja ađ ţessu í tví eđa ţrí gang.

Egilsstađir, 01.03.2015 Jónas Gunnlaugsson

Kveđur fast ađ orđi.jg

ooo

Ađ flýta ísöldinni 4. útgáfa endurskođuđ

Höfundur Vilhjálmur Eyţórsson

„....Blása á rugliđ. Gróđurhúsamenn, Sameinuđu ţjóđirnar, ţeir „vísindamenn” sem lögđu nafn sitt viđ IPCC og ekki síst stjórnmálamenn, safnast saman öđru hvoru til ađ „bjarga plánetunni”. Raunverulegur tilgangur ţeirra er ađ ţenja út eigin völd, leggja á nýja skatta og allra helst leggja drög ađ einhvers konar alheimsstjórn ţar sem ţeir sjálfir hafi völdin. Um ţessar samkundur er best ađ hafa orđ Ólafs pá í Laxdćlu: „Ţađ vil eg ađ ţeir ráđi sem hyggnari eru. Ţví verr ţykir mér sem oss muni duga heimskra manna ráđ er ţeir koma fleiri saman”.

 H.C. Andersen misskildi almenning gjörsamlega ţegar hann segir ađ fólkiđ hafi fariđ lúpulegt heim eftir ađ barniđ hrópađi. Ţetta er rangt. Fólkiđ hefđi ráđist ađ barninu, skammađ ţađ og svívirt. Síđan hefđi drengurinn hlaupiđ grátandi heim međan fólkiđ hélt áfram ađ hylla keisarann berrassađa. Ţannig var a.m.k. um okkur sem reyndum ađ benda fólki á í kalda stríđinu, hvers kyns föt ţađ voru sem vefararnir Marx og Lenín höfđu saumađ á keisarana í Kreml. Ţađ kostađi einungis fasistastimpil. Ástandiđ nú er ekki ósvipađ. Ţađ stríđir gegn „pólitískri rétthugsun” ađ malda í móinn gegn gróđurhúsablađri „umhverfisverndarsinna” og er raunar álíka viđsjárvert og ađ hallmćla konum, hommum, svertingjum, dvergum, feitu fólki eđa öđrum, sem eiga undir högg ađ sćkja í lífsbaráttunni. En í ţessu máli eins og ţá mun tíminn leiđa í ljós hver hefur á réttu ađ standa....“


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband