Skapararnir og Nú stađreynda trúar fólkiđ.

 

„Skapararnir og Nú stađreynda trúar fólkiđ.“

Baráttan, stendur ekki á milli hćgri og vinstri.

Baráttan stendur á milli „Skaparanna“ og „Nústađreyndatrúarmanna.“

Ţetta skiljum viđ betur, ţegar viđ skođum hrossaskítsvandamálin í stórborgunum um aldamótin 1900.

Ţá reiknuđu menn út ađ á 10 til 15 árum, vćri hrossaskíturinn komin upp á ađra hćđ á húsunum í borgunum.

Verum fulltrúar gnćgta, lausna.

USA, sýna athygli, vera viđbúinn

„Nústađreyndatrúarmenn“ töldu ađ ţađ yrđi ađ minka umsvifin, ţađ er ađ fćkka fólkinu, ţađ vćri ekki til nóg handa svo mörgu fólki.

„Skapararnir“ héldu áfram eins og ţeir gera alltaf, og leituđu lausna.

Skapararnir smíđuđu „vél“ sem gekk fyrir olíu, og hćttu ađ nota hestana.

Ţá var hrossaskítsvandamáliđ úr sögunni.

Áriđ 1900 gat pósturinn frá Egilsstöđum á Seyđisfjörđ, boriđ ca. 30 kíló og var 10 klukkustundir á leiđinni.

Í dag fer fluttningabílstjórinn međ 49 tonn, ţađ er 49000 kíló, á 30 mínútum.

Ţarna höfđu „Skapararnir“ hugsađ nýjar málmblöndur, nýjar skrúfur og hin ýmsu tól, og smíđađ fluttningabíl, og margfölduđu afköstin hjá „póstinum,“ flutningabílstjóranum.

Meira seinna.

Egilsstađir, 28.06.2015 Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband