Fluga á vegg.

 http://www.herad.is/y04/1/2010-10-07-fluga-a-vegg.htm

Fluga á vegg.

 

Stjóri:

Heyrđu vinur, ţú átt ađ taka miljarđ ađ láni og kaupa hlutabréf í bankanum.

 (Heyrđu vinur, ţú átt ađ taka miljarđ ađ láni og leggja ţá inn í bankann.)

Já vertu ekki međ neitt múđur, ţú fćrđ tekjur af bréfunum, og svo hćkka ţau líka.

 (Já vertu ekki međ neitt múđur, ţú fćrđ vexti af innlögninni.)

Auđvitađ er lániđ tryggt međ bréfunum.

 (Auđvitađ er lániđ tryggt međ láninu, lániđ fer aldrei út úr bankanum.)

Bankastarfsmađur:

Ég skil ţetta ekki, lendi ég ekki í vandrćđum í ţessari flćkju .

 

Stjóri:

Nei, nei, ég skal segja ţér ađ bankinn stórgrćđir á ţessu.

 

Ţegar viđ fáum miljarđinn fyrir bréfin, ţá lánum viđ hann út 10 sinnum,

og bankinn eignast 9 miljarđa.

 

(Ţegar ţú leggur miljarđinn inn í bankann, ţá lánum viđ hann út 10 sinnum,

og bankinn eignast 10 miljarđa.)

Ef viđ látum 10 starfsmenn kaupa hlutabréf í bankanum fáum viđ 90 miljarđa.

 Ef viđ látum 100 starfsmenn taka lán í bankanum fáum viđ 1000 miljarđa.

Síđan látum viđ ţessa miljarđa ganga hring eftir hring, og mölum gull á ţessu.

 

Bankastarfsmađur:

En er ţetta ekki ein hringavitleysa, ég skil ekkert í ţessu.

 

Stjóri:

Ţađ gerir ekkert til, fólkiđ skilur ekkert í ţessu, ţađ er bara betra.

 

Viđ búum til peninga og eignumst allt saman.

 

Í versta lagi skammar fólkiđ ríkistjórnina, en viđ höldum öllu í okkar höndum.

 

Fjölmiđlarnir okkar mata fólkiđ á ţeim upplýsingum sem okkur henta.

 

Ef einhver stjórnmálamađurinn vinnur ekki fyrir okkur,

ţá kennum viđ honum um allt mögulegt og ómögulegt,

ţá trúir fólkiđ ţví, og hann verđur óvirkur.

 

Ţađ er ekkert ađ óttast.

 

Heyrđu, ţetta er bara okkar í milli.

 

Ţakka ţér fyrir ađ ađstođa bankann okkar, sjáumst á Árshátíđinni.

 

Egilsstađir, 07.10.2010 Jónas Gunnlaugsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband