Tímamótablogg hjá Ómari Geirssyni

 

Tímamótablogg hjá Ómari Geirssyni

http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/1320973/

Rótin ađ vandrćđunum, segir Ómar Geirsson

„Rótin er sú meinloka ađ líta á gjaldmiđil sem verđmćti í stađ viđskiptavaka sem hann er.

Evrópa hefur ekki séđ viđlíka fátćkt og ömurleika í 80 ár, og ef ekki nyti til matargjafa Rauđa Krossins og annarra hjálparsamtaka, ţá vćri hungursneyđ í fátćkrahverfum álfunnar."

--

Ţarna gćlir Evrópa viđ skrifađar tölur í tölvunum, eins og tölurnar séu ungabarn í vöggu.

Tölunum er hćgt ađ henda í dag, og búa ţćr til aftur á morgun.

Á sama tíma lćtur Evrópa fólkiđ, sem skapar allt, framleiđir vörurnar, vinnur ţjónustu verkin, standa verklaust í biđröđum eftir mat.

Viđ hikum viđ ađ nota orđin sem best lýsa ţessu hátterni.

Hvar og af hverju misstum viđ skilninginn.

--

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229715/

Egilsstađir, 17.10.2013 Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband