Vill flokkurinn hverfa?

Er FLOKKURINN að hverfa?

Hvar er flokkurinn sem stendur vörð um einkaeign fólksins?

Horfði flokkurinn upp á að eignir fólksins, heimilin væru hirt með kreppufléttunni?

Þegar Tomas Jeffersson er búinn að segja þér þetta fyrir langalöngu,

Þá getur þú ekki sagt að þú vitir þetta ekki.*

Hvernig ætlar flokkurinn að komast í gegn um sveitastjórnarkosningarnar?

Hver skildi fólkið eftir heimilislaust?

Hvaða flokkur fær lítið í skoðanakönnunum í Reykjavík?

Er flokkurinn alveg ákveðin í að vera flokkur fjárfesta,

nú má ég ekki segja RæningjA.

Vill flokkurinn hverfa?

*Þessi slóð hér er í fullu gildi

Til spurningaliða Stöðvar 2 og Ríkisútvarpsins

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1294363/

Egilsstaðir, 17.10.2013  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband