Gerð

Gerð

Nú erum við búnir að skynja það, að bankinn, fjármálastofnuninn,

skapar peninga við hvert útlán.

Með öðrum orðum, við sköpum peninga við hverja gerð, við hverja framkvæmd.

Þá skiljum við að hver gerð, hvert lán, er sjálfstæð eining,

Lán, það er sköpun peninga til að gera gerðina.

Við hverja gerð þarf að uppfylla nokkur skilyrði.

Skilyrðin eiga að tryggja að verðmæti skili sér með gerðinni,

að gerðin sé til gagns.

Safn gerða er fjármálakerfið.

Ekki tíma.

Egilsstaðir, 28.04.2013 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband