Af hverju talar engin um "KREPPUFLÉTTUNA."

Af hverju talar engin um KREPPUFLÉTTUNA

 

Sett á blogg hjá Ómari Geirssyni,

http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/1339583/#comment3484849

 

Erum viđ heyrandi heyrnarlausir, og sjáandi sjónlausir?

 

Af hverju talar engin um KREPPUFLÉTTUNA ,

ţađ er fyrst VERĐBÓLGA og síđan VERĐHJÖĐNUN.

 

Ţegar verđhjöđnunin hefur náđ skráđu mati húseigna niđur,

segir fjármálastofnunin ađ eign húseiganda sé farin

og yfirtekur eignina.

 

Ţegar fjármálastofnanir hafa fćrt flestar eignir til sín, endurmeta ţeir eignirnar

og senda út fréttatilkynningu um ađ eignir fjármálastofnana hafi aukist

um nokkur ţúsund miljarđa, síđustu 5 ár.

 

Tómas Jeffersson sagđi okkur frá ţessari fléttu áriđ 1770 ca.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229691/

Ţessi flétta blekkir fólkiđ til ađ trúa ţví, ađ ţeirra eign hafi gufađ upp.

Ţađ á ađ biđja dómstóla ađ skera úr um hvort ţessi flétta sé lögleg.

Ef ađ lög landsins banna ekki svona blekkingaleik,

ţá ţarf ađ endurskođa lögin.

Ég er undrandi á ţví hvađ viđ erum seinir ađ skilja ţessa fléttu.

Er hugsanlegt ađ viđ skiljum ekki fléttuna, ađ hún sé okkur hulin?

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/

Egilsstađir, 22.12.2013  Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband