Af hverju talar engin um "KREPPUFLÉTTUNA."

Af hverju talar engin um KREPPUFLÉTTUNA

 

Sett á blogg hjá Ómari Geirssyni,

http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/1339583/#comment3484849

 

Erum við heyrandi heyrnarlausir, og sjáandi sjónlausir?

 

Af hverju talar engin um KREPPUFLÉTTUNA ,

það er fyrst VERÐBÓLGA og síðan VERÐHJÖÐNUN.

 

Þegar verðhjöðnunin hefur náð skráðu mati húseigna niður,

segir fjármálastofnunin að eign húseiganda sé farin

og yfirtekur eignina.

 

Þegar fjármálastofnanir hafa fært flestar eignir til sín, endurmeta þeir eignirnar

og senda út fréttatilkynningu um að eignir fjármálastofnana hafi aukist

um nokkur þúsund miljarða, síðustu 5 ár.

 

Tómas Jeffersson sagði okkur frá þessari fléttu árið 1770 ca.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229691/

Þessi flétta blekkir fólkið til að trúa því, að þeirra eign hafi gufað upp.

Það á að biðja dómstóla að skera úr um hvort þessi flétta sé lögleg.

Ef að lög landsins banna ekki svona blekkingaleik,

þá þarf að endurskoða lögin.

Ég er undrandi á því hvað við erum seinir að skilja þessa fléttu.

Er hugsanlegt að við skiljum ekki fléttuna, að hún sé okkur hulin?

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/

Egilsstaðir, 22.12.2013  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband