Gaman

 http://www.herad.is/y04/1/2012-02-11-2127-gaman.htm

Gaman

Mikiđ er gaman.

Ég skrifađi tölurnar í tölvuna.

Ţiđ byggđuđ upp ţjónustu, fasteignir og innviđi ţjóđfélagsins.

Ég hirti allt, sem ţiđ gerđuđ.

Nú segi ég ađ ţiđ skuldiđ mér allar tölurnar í tölvunni.

Ég segi ađ ţćr, tölurnar séu mun verđmćtari en allar eignirnar.

Ţú manst ađ 97% af tölunum, bjó ég til međ viđskiptum

međ verđbréf og gjaldeyri,

sem framleiddi ekkert.

Ţú trúir ţessu öllu.

Hvernig getur stađiđ á ţví,

ađ ţú trúir öllu ţegar

ég er ađ plata ţig?

Ég hirti allt sem ţú byggđir upp, viđ köllum ţađ 3%.

Og nú segi ég ţér ađ ţú skuldir mér 3% og líka 97%

sem ég bjó til međ verđbréfunum

og gjaldeyrisversluninni,

sem framleiddi ekkert.

Er virkilega ekki komin tími til ađ biđja Guđ ađ hjálpa sér.

Egilsstađir, 11.02.2012 Jónas Gunnlaugsson

 

http://www.herad.is/y04/1/2012-01-26-thomasjefferson.htm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband