Ađ selja Ríkiseignir

 

Sett á bloggiđ hjá Bjarna Jónssyni.

Skađlegar kröfur

„Ađ selja Ríkiseignir.“

Fjárfestarnir tróđu sínum skuldum á Ríkiđ.

Fjárfestarnir ţóttust lána okkur til ađ borga, ţeirra eigin skuldir.

Nú ţykjast fjárfestarnir ćtla ađ kaupa eignir til ađ viđ getum borgađ

ţessa skuldafléttu ţeirra.

Viljum viđ alltaf láta spila međ okkur.

Ţetta verđum viđ ađ skođa mjög vel.

Ţegar viđ seldum Bankana, ţá fengu einka fjármálafyrirtćkin leifi

til ađ búa til peninga fyrir Ísland.

Síđan settu ţeir á okkur „KREPPUFLÉTTUNA“ og hirtu flestar eignir á Íslandi.

Viđ vorum svo heppnir ađ okkur tókst ađ halda eignarhaldi á flestum hitaveitunum og raforku fyrirtćkjunum.

Nú er reynt ađ ná ţessum orkufyrirtćkjum frá okkur.

Ţegar fjárfestarnir náđu íslensku fisksölufyrirtćkjunum enduđu ţeir oft á ţví, ađ selja ţau til útlanda.

 

Egilsstađir, 18.11.2014 Jónas Gunnlaugsson

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband