Getum við skilið hvernig spilað er með okkur?

Getum við skilið hvernig spilað er með okkur?

Sett á bloggið hjá Ómari Geirssyni

http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/1328236/#comment3477222

Við verðum að muna að

 skuldir hins opinbera,

eru skuldir einka fjármálafyrirtækja sem voru settar á ríkið.

 

Og muna að,

vextirnir sem við greiðum fjármálafyrirtækjunum,

vegna "þeirra eigin skulda",

sem voru færðar á ríkið,

eru himin háir.

 

Heyrðu, skilur þú fléttuna?

 

Getum við verið svona fákænir?

 

Hvaða orð ætti að nota um okkur?

 

En í alvöru, nú skulum við læra, læra og læra.

Síðan breytum við fjármálakerfinu með ástúð og umhyggju,

EN MEÐ MIKILLI FESTU..

Egilsstaðir, 14.11.2013  Jónas Gunnlaugsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband