Eldur og brennisteinn

Ég hitti Kolbein kaptein í morgun.

Hann sagđi „eldur og brennisteinn“ og urrađi gríđarlega.

 

Ţú ćtlar ekki ađ láta ţér segjast og láta af heimskunni.

Hvađa lćti eru ţetta mađur, sagđi ég.

 

Ţađ stendur í Dagblađinu, ţann 11.06.2015 ađ Kröfuhafar gefi eftir mörg hundruđ miljarđa,

og ađ „Stöđugleikaskattur“ myndi skila 850 miljörđum.

Einnig er sagt ađ skuldir ríkissjóđs gćtu lćkkađ um ţriđjung.

Og svo kom ţetta venjulega hjá Kolbeini kapteini, „eldur og brennisteinn, urr.

 

Ţetta eru ekki skuldir ríkisjóđs, ţetta eru skuldir einkabankana sem voru settar yfir á ríkiđ.

 

Nú ţykjast einkabankarnir ćtla ađ greiđa í skatt upp á 850 miljarđa, „eldur og brennisteinn.“

 

Banki getur aldrei greitt skatt, fjármálastofnunin skrifar bara bókhaldstölu, sem er ávísun á ţína vinnu og ţinn gjaldeyrir, „eldur og brennisteinn.“

 

Ţú ert ţöngulhaus, „eldur og brennisteinn.“

 

Ég Kolbeinn kafteinn sjálfur, leit í DV frá ţví ´12.-15.06.2015, og ţar stendur.

000

Framlag „hrćgammasjóđa“ til ríkissjóđs, allt ađ 700 miljarđar, „eldur og brennisteinn.“

Hvernig getur „hrćgammasjóđur“ sem hringlađi í peningabókhaldi, og hugarskilningi ţínum, borgađ eitthvađ, međ bókhaldi, sem er ávísum á ţinn gjaldeyrir og ţína vinnu, „eldur og brennisteinn.“

000

Ekki nóg međ ţađ.

Ţú seldir einnig „Hrćgammasjóđunum“ bankana og ţá gátu „Hrćgammasjóđirnir búiđ til bókhald sem var ávísun á ţína vinnu og ţinn gjaldeyrir, ţú kallar ţađ „peninga,“ „eldur og brennisteinn.“

000

Ţarna skrifuđu bankarnir, „hrćgammasjóđirnir“ hundruđ eđa ţúsundir miljarđa bókhald fyrir ţig, til ađ leggja veg, byggja höfn, byggja fjölda hótela, og öll voru ţessi verkefni harla góđ, „eldur og brennisteinn.“

000

Allt ţetta „peningabókhald“ varđ ţá eign bankana, sem ţú „seldir,“ gafst hrćgammasjóđunum.

000

Ţú getur aldrei selt banka, hann skrifar töluna ađeins í bókhaldiđ, og krónutalan er ađeins ávísun á ţína vinnu og ţínar eignir.

Og síđan heldur bankinn áfram ađ prenta bókhald, og vill ađ sjálfsögđu fá allan gjaldeyri sem ţú getur skapađ međ sjávarútveginum, ferđaţjónustunni, stóriđjunni og líka allan gjaldeyri sem ţú tekur ađ láni.

000

Ţú ćttir ađ ţekkja ţetta.

Ţađ var allt hirt af ţér 2008.

000

Skuldir einkabankana voru settar á ríkiđ.

Eignir heimilanna og fyrirtćkjanna voru hirtar međ Kreppufléttunni.

000

Kreppufléttan, endurtekiđ

Hvađ ţarf ég ađ tyggja ţetta lengi í ţig, „eldur og brennisteinn“

000

Ć, heyrđu mig Kolbeinn kapteinn.

Ég skal reyna ađ lćra ţetta, og ég skal líka fara međ fađirvoriđ mitt og biđja um meiri skilning.

Urr, urr, „eldur og brennisteinn.“

Laga seinna.

Egilsstađir, 12.06.2015 Jónas Gunnlaugsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband