Ţađ eru engin höft á krónunni

Ţađ eru engin höft á krónunni

oooo

Ţađ eru ađ koma kosningar,

hótun?

Nei, stađreynd.

oooo

Ef ţú kynnir öllum „KREPPUFLÉTTUNA“ ţá er ekki lengur hćgt

ađ blekkja af okkur ávöxt erfiđisins,

ţađ er eignirnar og ţjónustuna.

oooo

Ţú getur keypt flestar útlendar vörur á Íslandi,

og ţú ferđast um veröldina fyrir launin ţín greidd í krónum.

oooo

Hvers vegna eru fjölmiđlarnir sem er stýrt af fjármálafyrirtćkjunum,

stanslaust ađ skrifa um ţjóđ í höftum?

oooo

Ţađ skyldi ţó ekki vera, „ránsfengurinn,“

ţađ er eignir fólksins í landinu,

sem fjármálastofnanirnar náđu

međ „KREPPUFLÉTTUNNI,“

fyrst međ „VERĐBÓLGU og   síđan „VERĐHJÖĐNUN.“

oooo

Fjármálafyrirtćkin vilja reka loka hnykkinn á „KREPPUFLÉTTUNA“

og koma ránsfengnum út úr landinu.

oooo

Kreppufléttan, endurtekiđ

Ámynning - Eignirnar fćrđar úr fasteigninni yfir í töluna sem bankinn skrifađi í tölvuna hjá sér.

oooo

Fólkiđ í landinu ţarf ađ fylgjast vel međ ţví hvort stjórnvöld,

láta rannsaka „KREPPUFLÉTTUNA,“

ţannig ađ ţađ verđi öllum ljóst hvernig fjármálafyrirtćkiđ,

hirti flestar eignir fólksins.

oooo

Ţegar lokiđ er viđ ađ rannsaka „KREPPUFLÉTTUNA“ og kynna niđurstöđuna vel,

 getum viđ tekiđ vitrćnar ákvarđanir um framhaldiđ.

oooo

ŢAĐ er fyrst međ verđbólgu og síđan verđhjöđnun,

eru eignir fólksins látnar hverfa

oooo

Fjármálafyrirtćkin lánađu ekkert til uppbyggingar í landinu,

en ţau héldu “FJÁRMÁLABÓKHALDIĐ“.

oooo

Peningur er bókhald.

oooo

Ţú ert skyldugur til ađ hugsa, til ţess varstu skapađur.

Hér á ađ koma broskall.

oooo = slóđir á blogginu mínu.

Egilsstađir, 20.02.2014  Jónas Gunnlaugsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband