Mađurinn, hann veit ekkert?

Forvitnilegt.

Egilsstađir, 26.03.2015 Jónas Gunnlaugsson

Rúnar Kristánsson skrifar.

Skurđgođin snúa til baka !

„Rétttrúnađarelíta hvers tíma hefur alltaf hrópađ út yfir samtíđ sína í upphöfnum hroka sjálfsins:

„ Viđ höfum náđ hćsta punkti mannlegs ţroska, viđ höfum stađsett okkur nákvćmlega ţar og verđum ţar áfram !“

En ekkert af mannsins hálfu - eins og sér - er eđa getur veriđ varanlegt.

Ţađ liggur í sjálfu sér ljóst fyrir ţví mađurinn er ekki varanlegt fyrirbrigđi og getur aldrei orđiđ ţađ í eigin mćtti.

Tilvera mannsins er honum jafn mikill leyndardómur í dag og hún hefur alltaf veriđ.

Hann veit ekkert međ vissu um tilgang tilveru sinnar !

Hann kemur og veit ekki hvađan,

hann er og veit ekki hversvegna,

hann fer og veit ekki hvert ?“

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband