Kreppuflétta Tómasar Jefferssonar

Halldór Jónsson skrifar:

http://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/entry/1678576/

ooo

 29.3.2015 | 17:07

Kreppuflétta Jónasar

Gunnlaugssonar á Egilsstöđum sem skođa má á síđu hans eru gagnlegar í einfaldleika sínum ţví ţćr sýna hvađ gerđist og er ađ gerast enn í dag.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1410571/

(    Kreppufléttan, endurtekiđ    ) 

Myndir Jónasar lýsa  í raun ţví sem gerđist sem afleiđing af ţví ađ leyfa hinum óprúttnustu ađ leika lausum hala í bankakerfinu.

Frosti Sigurjónsson hefur eiginlega einn íslenskra stjórnmálamanna sagt sannleikann um peningaprentun bankanna og birtingarmynda hennar.

En talađ mest fyrir daufum eyrum, bćđi vegna útbreidds skilningsleysis stjórnmálamanna  á hagfrćđi og ofurveldis peninganna.

Ţćr lýsa  ţví hvernig var fariđ ađ međ hjálp ţess ađ peningavaldiđ gat nánast keypt almenningsálitiđ međ sér í gegn um fjölmiđlaeign sína og međ fleđulátum viđ fyrirmenn sem flugu á vćngjum vindanna í hrifningu sinni á útrásarvíkingunum.

Man nokkur fjölmiđlalögin fyrstu og viđbrögđ Baugsmiđlanna viđ ţeim?

Ţess vegna eru skýringarmyndir Jónasar međ tunnurnar sem fyllast međ bláum og rauđum vökva  gagnlegar.

 (   Kreppufléttan, endurtekiđ   )

Til dćmis fyrir ţá viđskiptamenn Lýsingar sem nú eru í óđa önn ađ skila aleigunni til fyrirtćkisins samkvćmt haganlegum dómum Hćstaréttar.

Jónas bendir á ađ Tómas Jefferson var búinn ađ lýsa ţessari atburđarás fyrir tvöhundruđ árum.

En Tómas sagđi amerísku ţjóđinni ađ hún myndi stefna í glötun ef hún fćli einkabönkum myntsláttuna.

(  Thomas Jefferson sagđi okkur ţetta allt saman. )

Lýsingu Tómasar má nota óbreytta til ađ lýsa ţví sem gerđist hér hjá okkur og er sem óđast ađ endurtaka sig.

Kreppuflétta bćndahöfđingjans frá Egilsstöđum   er vel ţess virđi ađ lesa.

29.3.2015 | 17:07

Ţakka góđ orđ, fyrir ađ hafa einhvern tíman mokađ flór og ađ vera snúningastrákur í búskapnum.

Ţegar 100 apar skilja „Kreppufléttuna“ ţá fer vitneskjan í yfirvitundina og ţá skilja hana allir.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1266402/

Egilsstađir, 30.03.2015 Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband