Kveikt á sjónvarpinu og allir mynd punktarnir í tvívíða flatskjánum sýna myndir. Slökkt á sjónvarpinu, mynd punktarnir í flatskjánum sýna engar myndir. Við opnum augun (kveikjum) og horfum á veröldina, geislaskjáinn hans Nikola Tesla, þrívíðu heilmyndina.

 

Það sem er, og það sem er ekki. Það er kveikt á sjónvarpinu og allir mynd punktarnir í tvívíða flatskjánum eru stanslaust að sýna allskonar myndir. Það er slökkt á sjónvarpinu og allir mynd punktarnir í tvívíða flatskjánum sýna engar myndir. Við opnum augun (kveikjum) og horfum á veröldina, geislaskjáinn hans Nikola Tesla, þrívíðu heilmyndina.

000 

http://abyss.uoregon.edu/~js/21st_century_science/lectures/lec13.html  

 (nota orðið díóða um mynd punkt, eftir minni jg)

Sú staðreynd að skammtakerfi, svo sem rafeindir og róteindir, hafa óákveðna þætti þýðir að þau eru til sem möguleikar frekar en rauneiginleikar. 

(Hér eru þeir að lýsa myndpunktunum, díóðunni í heilmyndinni, slökktir = möguleikar, og kveiktir = raunverulegir jg)

Þetta gefur þeim þann eiginleika að vera hlutir sem gætu verið eða gætu gerst, frekar en hlutir sem eru. 

(Myndpunktarnir díóða, gætu verið eða gætu gerst, slökkt eða hlutir sem eru, kveikt jg)

Þetta er í skarpri mótsögn við eðlisfræði Newtons þar sem hlutirnir eru eða ekki, það er engin óvissa nema þau sem sett eru vegna lélegra gagna eða takmarkana á gagnaöflunarbúnaðinum. 

 

Frekari tilraunir sýndu að raunveruleikinn á skammtafræðilegu (smásjá) stigi samanstendur af tvenns konar veruleika, raunverulegum og möguleikum. 

(raunverulegum kveikt á myndpunkti, díóðu eða möguleikum, slökkt á myndpunkti, díóðu jg)

Raunverulegt er það sem við fáum þegar við sjáum eða mælum skammtaeiningu, (heilmyndin, Maja eins og Indverjar segja, blekking. jg)

(Þegar við horfum á geislaskjáinn hans Nikola Tesla þá kveikir hann og við sjáum myndpunktinn sem birtir hinar og þessar myndir sem eru, við setjum, leikum í heilmyndinni jg)

möguleikinn er ástandið þar sem hluturinn (myndpunkturinn áður en kveikt var á honum með áhorfi jg) var til áður en hann var mældur.

(Niðurstaðan er sú að skammtaeining (ljóseind, rafeind, nifteind o.s.frv.) er til í mörgum möguleikum raunveruleika sem kallast superpositions. (Eins og myndpunkturinn í nútíma sjónvarpi er til en þá ekki með myndtjáninguna, slöktur jg)

Hægt er að sýna fram á yfirbyggingu mögulegra staðsetninga rafeindar með athuguðu fyrirbæri sem kallast skammtagöng. 

000000

slóð 

Bylgjulíkir eiginleikar ljóss, frægri tilraun sem Thomas Young gerði fyrst snemma á nítjándu öld. Í upphaflegri tilraun lýsir punktljós upp tvær mjóar aðliggjandi raufar á skjánum og myndin af ljósinu sem fer í gegnum raufin sést á öðrum skjá.

https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2285057/

000 

Tölvu þýðingin 

Frekari tilraunir sýndu að raunveruleikinn á skammtafræðilegu (smásjá) stigi samanstendur af tvenns konar veruleika, raunverulegum og möguleikum. Raunverulegt er það sem við fáum þegar við sjáum eða mælum skammtaeiningu, möguleikinn er ástandið þar sem hluturinn var til áður en hann var mældur. Niðurstaðan er sú að skammtaeining (ljóseind, rafeind, nifteind o.s.frv.) er til í mörgum möguleikum raunveruleika sem kallast superpositions.

Hægt er að sýna fram á yfirbyggingu mögulegra staðsetninga rafeindar með athuguðu fyrirbæri sem kallast skammtagöng.

Enski textinn 

Further experimentation showed that reality at the quantum (microscopic) level consists of two kinds of reality, actual and potential. The actual is what we get when we see or measure a quantum entity, the potential is the state in which the object existed before it was measured. The result is that a quantum entity (a photon, electron, neutron, etc) exists in multiple possibilities of realities known as superpositions.

The superposition of possible positions for an electron can be demonstrated by the observed phenomenon called quantum tunneling.

« Síðasta færsla

ATHUGASEMDIR færðar frá vinnu plaggi, bloggi.

1identicon

 

Jónas Gunnlaugsson.    

Ekki fór ég í gegnum allan pistil þinn, en þess í stað sendi ég þér YouTube þátt sem þú hefðir kannski áhuga á.

Skammtafræðin fjallar m.a. um það að smæstu efniseiningar hafa líklega en ekki fast ákveðna staðsetningu.

Ef vetniskjarni væri t.d. staðsetur upp við þunnan vegg þá gæti hann fyrirvaralaust verið kominn í gegnum vegginn. Þetta er kallað "Tunnel effekt".

Sameinist tveir vetniskjarnar þá myndast helíumatóm og við það losnar mikil orka úr læðíngi. Þetta er undirstaða  sólarorkunnar. Gallinn er bara sá að þeir hafa jákvæða hleðslu og hrinda hvor öðrum frá sér. Til þess að þeir geti sameinast þarf gífurlega orku og miklu meiri hita heldur en er í sólinni.  Einstaka sinnum kemur það þó fyrir að tveir vetniskjarnar, sem nálgast hvor annan, sameinast. Þetta stafar af því að staðsetning þeirra er ekki nákvæm. Þetta á sér þó örsjaldan stað miðað við hinn gífurlegan fjölda árekstra, en væri ekki svo þá þyrfti sólin að vera margfalt heitari og væri útbrunnin fyrir löngu.

Þátturinn er á Þýsku en sækja má tölvuþýddan texta á Ensku, Íslensku eða hvaða tungumáli sem er með því að klikka á stjörnunu undir myndinni:   Alpha Centauri - Was ist der Tunneleffekt - Folge 119YouTube · TheLordOfDeath200014 minutes, 49 secondsJan 20, 2013

Hörður Þormar (IP-tala skráð) 10.12.2022 kl. 23:41

2Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

 

Takk fyrir kennsluna Hörður Þormar. Þetta er frekar vinnu plagg hjá mér. 

Þarna tek ég stubb rautt letur úr greininni á íslensku.

Ég var að reyna að sýna líkindi, samsvörun, á greininni og heilmynd, sem verður næsta sjónvarpið sýnist mér, og svo heilmynd með efnis tilfinningu. 

Það var spurning í umræðunni á netin, af hverju eru þeir að plata okkur til að halda að við búum í efnis heimi? 

Mín hugsun: Það er til að kenna okkur að vera eining, en ekki eitthvert ský sem er hér og þar og allstaðar. 

Þá erum við sett í einhverskonar flug hermi og verðum að vinna út frá efnislíkamanum.

Egilsstaðir, 11.12.2022   Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 11.12.2022 kl. 01:28 

 

Smámynd: Jónas Gunnlaugsson 

3

Hægt er að sýna fram á yfirbyggingu mögulegra staðsetninga rafeindar með athuguðu fyrirbæri sem kallast skammtagöng.

The superposition of possible positions for an electron can be demonstrated by the observed phenomenon called quantum tunneling 

Quantum Tunneling (uoregon.edu)

http://abyss.uoregon.edu/~js/glossary/quantum_tunneling.html 

Jónas Gunnlaugsson, 11.12.2022 kl. 02:36


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jónas.

Ekki held ég að ég geti verið þér mikill "lærifaðir" í  vísindum þótt ég hafi vafrað eitthvað um netið og kynnst viðhorfum nokkurra vísindamanna til gátu tilverunnar. Þar get ég t.d. nefnt bandaríska "píparann" og eðlisfræðinginn, Leonard Susskind sem hefur sérhæft sig í strengjafræði og svartholum. Skilst mér á honum að vísindin séu harla skammt á veg komin með að leysa þessa lífsgátu. Viðtöl við hann má sjá undir þáttaröðinni, "Closer to truth".

Og svo er það þýski stjarneðlisfræðinginn, Harald Lesch, sem ég vitnaði til síðast. Hann hefur í a.m.k tvo áratugi verið með stutta pistla um vísindi í þýsku sjónvarpi og er einn vinsælasti sjónvarpsmaður Þjóðverja. Í þættinum, sem ég vísaði til, fjallar hann á leikrænan hátt um það hvernig prótóna (vetniskjarni) reynir árangurslaust að komast yfir "orkufjallið" til þess að sameinast annari prótónu, en rennur til baka. Örsjaldan opnast þó göng í gegnum fjallið, prótónurnar sameinast og gefa frá sér þá orku sem sólin býr yfir. Þetta munu einmitt vera ´þau skammtagöng sem þú minnist á.

Hörður Þormar (IP-tala skráð) 11.12.2022 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband