Góðan millilandaflugvöll höfum við aðeins einn. Að setja annan flugvöll á sama áhættu svæðið, er það skynsamlegt? Er þá kominn hætta á að báðir lokist í einu. Einnig notast þeir báðir við sömu vegina. Eigum við ekki að velta vöngum yfir þessu öllu

Frá bloggi,    Sigurður Kristján Hjaltested

slóð

Missti hann af gosinu..???

000

ÞB athugasemd.

Þú hefur hæfileika, Þorsteinn Briemen er ekki varhugavert að hafa flugvellina mitt á milli eldgosa. 

Er þá kominn hætta á að báðir lokist í einu. 

Einnig notast þeir báðir við sömu vegina. 

Eigum við ekki að velta vöngum yfir þessu öllu. 

Alls ekki að hugsa í 50 árum, heldur í 1200 árum aftur til 800, síðustu gos um 1200. 

Talað er um að gosin komi á 800 ára fresti. 

Fljótt á litið er sprungu stefnan í suðvestur, rétt austan við Grindsvík. og í norðaustur eitthvað austan við höfuðborgar svæðið. 

Við höfum byggðir hér og þar um landið og allskonar náttúruhamfarir. 

Þá höfum við (ca)tvö til þrjú vandræði á 10 til 20 árum. 

Góðan millilandaflugvöll höfum við aðeins einn. 

Að setja annan flugvöll á sama áhættu svæðið, er það skynsamlegt?

Egilsstaðir,  19.05.2021    Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband