Bankarnir tóku til sín peningaprentunina. Bankar setja allt í gang með því að prenta peninga, skrifa tölur í tölvur. Allir hamast við að byggja upp heiminn. Þegar bankanum sýnist að nóg sé komið af eignum, þá tekur bankinn allt til sín.

 

 Skoða

Henry Ford once said,

“It is well that the people of the nation

do not understand our banking and monetary system,

for if they did, I believe there would be a revolution

before tomorrow morning.”

***

Eitt sinn sagði Henry Ford,

"Það er gott að fólkið skilur ekki fjármálakerfið, 

annars myndi það gera uppreisn,

strax í dag."

***

Loftpeningar

Margir tala um að mikið sé til af peningum. 

Þá gleymist að peningarnir eru aðeins tala í tölvu.

Loftbólu fjármálafyrirtækin bjuggu til alla þessa loftpeninga.

Bankar og fjármálafyrirtæki búa til alla peninga, og loftpeninga.

Við gætum eytt öllum færslunum úr tölvunum, og búið þær til aftur eftir viku.

Sennilega væri best að henda gömlu færslunum, og koma með nýja krónu.

Þá ætti að henda öllu sem væri umfram 100 miljónir á fjölskyldu.

Þetta eru hvort sem er loftpeningar.

***

Hvers vegna á fólkið, þjóðin, að láta dýrmætan gjaldeyri, til að tryggja kaupgetu loftpeninga.

Þessi gjaldeyrir fékkst fyrir útflutningsvöru, svo sem fisk, ál, og vinnu huga og handa.

Við þurfum að hugsa þetta mjög vel.

Þessir loftpeningar sem eru að sliga peningakerfið.

***

Nú þykjast þessir fjármála loftpeningar eiga allt, hafa hirt allt af fólki og fyrirtækjum. 

Finnst þér ekkert skrítið að með vissu millibili setja bankarnir allt á fullt, allir mega vinna, og búa til verðmæti.

Síðan tvöfalda þeir peninga magn í umferð, þá tvöfaldast verðið á öllu.

Að sjálfsögðu kemur þá verðbólga.

Þá hætta bankarnir að búa til peninga til að stöðva verðbólguna og allir verða blankir.

Nú verða allir að selja til að greiða reikningana. 

Nú er svo komið að engin getur keypt. 

Þá reyna allir að selja á 50% lægra verði, en engin á peninga. 

Þá segir bankinn, þú áttir 30% í íbúðarhúsinu, verslunarhúsinu og verksmiðjunni, og það er tapað.

Nú tekur bankinn íbúðarhúsið, verslunarhúsið og verksmiðjuna til sín.

Þarna eignast bankinn allt sem aðrir höfðu smíðað eða hugsað.

Bankinn átti ekkert en er nú búin að færa allt til sín. 

***

Bankarnir tóku til sín peningaprentunina.

Bankar setja allt í gang með því að prenta peninga, skrifa tölur í tölvur. 

Allir hamast við að byggja upp heiminn.

Þegar bankanum sýnist að nóg sé komið af eignum, þá tekur bankinn allt til sín.

 

Skammast þú þín ekki að láta fara svona með þig.

 

Egilsstaðir, 02.12.2011  Jónas Gunnlaugsson

Skoða

 

Henry Ford once said,

“It is well that the people of the nation

do not understand our banking and monetary system,

for if they did, I believe there would be a revolution

before tomorrow morning.”

-

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-14-flettan.htm

 http://www.herad.is/y04/1/2011-12-14-innstaedur--.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-12-ardur.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-03-fjarmagn.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-10-05-Central-banks-05.htm

 http://www.herad.is/y04/1/2012-01-26-thomasjefferson.htm

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Færa á milli húsa. 

Þetta er mjög áhugavert, að velta þessu fyrir sér.

Er hugsanlegt að nota tæknina og innsæið og þetta sem við vitum ekki hvað er,

engum hefur dottið það í hug? 

Leitið og þér munið finna. 

Getum við lært að hlusta á blessunina, það sem er okkur fyrir bestu? 

Þetta virðist vera vandamál hjá flestum

Við flestir, ég reyni að upphefja mig, og lendi í þessu.

Var það ekki tollheimtu maðurinn sem sagði. 

Drottin vertu mér syndugum líknsamur. 

000 

Þetta flaug í huga minn, minn veikleiki. 

Ég vil trúa að við finnum veginn, leiðina, þrönga veginn, en við, ég, fer frekar breiða veginn sem virðist auðveldari.  

Vonandi getur einhver  vísað okkur veginn.

000

Farísei og tollheimtumaður

9 Jesús sagði líka dæmisögu þessa við nokkra þá er treystu því að sjálfir væru þeir réttlátir en fyrirlitu aðra: 10 „Tveir menn fóru upp í helgidóminn að biðjast fyrir. Annar var farísei, hinn tollheimtumaður.

11 Faríseinn sté fram og baðst þannig fyrir: Guð, ég þakka þér að ég er ekki eins og aðrir menn, ræningjar, ranglátir, hórkarlar eða þá eins og þessi tollheimtumaður. 12 Ég fasta tvisvar í viku og geld tíund af öllu sem ég eignast.

13 En tollheimtumaðurinn stóð langt frá og vildi ekki einu sinni hefja augu sín til himins heldur barði sér á brjóst og sagði: Guð, vertu mér syndugum líknsamur! 14 Ég segi yður: Tollheimtumaðurinn fór heim til sín sáttur við Guð,[ hinn ekki, því að hver sem upp hefur sjálfan sig mun auðmýktur verða en sá sem lítillækkar sjálfan sig mun upp hafinn verða.“ 

000

Egilsstaðir, 19.03.2023   Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 19.3.2023 kl. 13:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband