Þekkingin leitaði að útrás frá gömlu menningarheimunum í formi munnmæla. Gamla venjan að eyða menningu sigraðra þjóða, svo sem þegar Sesar brenndi bókasafnið í Alexandríu var reglan hjá heimsveldunum.

Sett á Blogg:    Ómar Ragnarsson

23.8.2022 | 00:08

Fer nú söngurinn um "40 þúsund fífl í París" ekki að hljóðna?

000

Mestu framfarir á Jörðinni urðu á hlýskeiðum. Þá þurfti færri til að afla matar og fleiri gátu menntað sig með lestri og viðræðum við aðra sem höfðu farið að leita lausna. Þekkingin leitaði að útrás frá gömlu menningarheimunum í formi munnmæla. Gamla venjan að eyða menningu sigraðra þjóða, svo sem þegar Sesar brenndi bókasafnið í Alexandríu var almenna venjan hjá heimsveldunum. 

Í dag er aðal málið að eiga fjölmiðlana og geta matað fólkið á gömlu lygunum. 

Við allir leiðum okkur fólkið út í ljósið og litina, læknum hvers manns böl. 

Þekking á Miðjunni, Kjarnanum, Föðurnum, Sannleikanum, verður í huga hvers manns og allt blómstrar á Jörðinni. 

Smá hugleiðing. 

Gangi ykkur allt í haginn. 

Egilsstaðir, 23.08.2022    Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband