Frá deginum í dag 1. febrúar, Danmörk hætt öllum sóttvarnaraðgerðum, lífið eðlilegt á ný. Kórónuveiran ekki flokkuð sjúkdómur sem ógnar samfélagi. Hætt verður að nota bóluefnapassa, grímuskylda verður felld niður og allar fjöldatakmarkanir sömuleiðis.

Frettin.is

Danir endurheimta frelsið – allar takmarkanir og skyldur felldar niður | Frettin.is

Danir endurheimta frelsið – allar takmarkanir og skyldur felldar niður

thordis@frettin.is1. febrúar 2022 10:20Erlent1 Comment

Frá og með deginum í dag 1. febrúar, hefur Danmörk hætt öllum sóttvarnaraðgerðum, lífið verður eðlilegt á ný.

Kórónuveiran er ekki lengur flokkuð sem sjúkdómur sem ógnar samfélaginu.

Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, og heilbrigðisráðherrann Magnus Heunicke greindu frá afléttingunum í síðustu viku og að þær myndu taka gildi 1.febrúar.

Hætt verður að nota bóluefnapassa, grímuskylda verður felld niður og allar fjöldatakmarkanir sömuleiðis. Næturlífið verður eins og það var áður en Covid hófst.

Danir endurheimta frelsið.

One Comment on “Danir endurheimta frelsið – allar takmarkanir og skyldur felldar niður”  

  1. Trausti

    Þetta er ekki alveg rétt – hef ekki séð að það fólk sem ekki hefur tekið gena og frumubreytta lyfið fái að ferðast til Danmörku án þess að fara í þessi plat test.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband