Fyrir einhverjum árum kom mitt fólk af fundum og sögðust hafa verið spurð um hvort ég væri orðin svo ofstopafullur. Ég hugsaði strax, nú er byrjað að undirbúa að halda uppákomu, to stake an event, að sá ofstopafulli geri slæma hluti.

Fyrir einhverjum árum kom mitt fólk af fundum og sögðust hafa verið spurð um hvort ég væri orðin svo ofstopafullur. 

Ég hugsaði strax, nú er byrjað að undirbúa að halda uppákomu, to stake an event, að sá  ofstopafulli geri slæma hluti.  

Þá skrifaði ég blogg um það, en finn það ekki núna, á hvorugu blogginu.

Þá finnst mér tryggara að skrifa þetta aftur, til að við skiljum leikflétturnar.

Við allir hættum öllu svindli og lærum um innsæið, intuation, þeirra Einstein, Nikola Tesla og Jesú.

Einstein, ný hugsun getur ekki komið frá lærdómi, heldur kemur hún inn í hugann í ró eða svefni sem draumur. Við getum kallað það innsæi, intuation eða eitthvað annað, en við vitum ekki hvaðan eða hvernig hún kemur. 

Nikola Tesla, spurður hvaðan hann fengi allar uppfinningarnar, 

Heili minn er aðeins viðtakandi, í alheiminum er kjarni sem við öðlumst þekkingu, styrk og innblástur frá. Ég hef ekki komist inn í leyndarmál þessa kjarna, en ég veit að hann er til

 

“My brain is only a receiver, in the Universe there is a core from which we obtain knowledge, strength and inspiration. I have not penetrated into the secrets of this core, but I know that it exists.”
― 
Nikola Tesla

Jesú, ný hugsun og skilningur kemur frá Guði, og þar er bænin, óskin, að leitunin,  hlustunin, íhugunin og draumurinn þá kemur lausnin.  

Þetta er hægt að segja betur.

Þykist alltaf vera tímalaus, klukkan er 02:37

Egilsstaðir, 26.08.2021   Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband