Í ljós kom að þótt fylgst væri með fólki svindlaði það ekkert síður. Þegar þátttakendur áttu hins vegar á hættu að framferði þeirra yrði á milli tannanna á fólki, snarminnkaði svindlið.

 Óvarleg orð  

Blog:   Sif Sigmarsdóttir 

slóð

Óvarleg orð (frettabladid.is) 

... Styrkur hins viti borna manns fólst í hæfileika hans til að slúðra...

... Ekki aðeins var slúður gagnlegt fyrir einstaklinginn sem fékk upplýsingar um hverjum var treystandi og hvern bar að varast, án þess að þurfa að hafa persónuleg kynni af viðkomandi... 

... Þar með er gagnsemi slúðurs þó ekki talin. Bianca Beersma, félagssálfræðingur við háskóla í Amsterdam, segir slúður veita aðhald. Hún stóð að rannsókn þar sem þátttakendur köstuðu teningi og unnu fé... 

... Í ljós kom að þótt fylgst væri með fólki svindlaði það ekkert síður. Þegar þátttakendur áttu hins vegar á hættu að framferði þeirra yrði á milli tannanna á fólki, snarminnkaði svindlið.  

Slúður þykir ekki fínt. Staðreyndin er hins vegar sú að barátta gegn slúðri er barátta gegn siðmenningunni.  

000

Egilsstaðir, 18.07.2021   Jónas Gunnlaugsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband