Hugsaðu þér heimskuna, að færa ekki, skrifa ekki, prenta ekki fjármálabókhaldið til að fá vinnuframlag frá öllum og tvöfalda innviði og þjónustu samfélagsinns. Í staðinn fáum við atvinnuleysið og öll vandræðin sem því fylgja.

Við hugsum mest aftur á bak, og notum þá aðeins þá lítlu  þekkingu sem við höfum af því sem áður er þekkt.

Þá segjum við, þetta er ekki hægt, enginn peningur til, fólkið er of margt, heimskan er þá allsráðandi. 

Þegar Benjamín Franklín fór til Bretlands fyrir Bresku nýlendurnar í Norður Ameríku 1776 sá hann að var allt fullt af fátæku atvinnulausu fólki sem bjó í hreysum í þessu ríkasta landi í heiminum. 

Benjamín Franklín spurði forustu menn hvernig stæði á þessu? 

Hann sagði að engin byggi í svona hreysum í nýlendunum, allir væru að vinna. 

Forustu menn Breta spurðu hvernig þetta væri hægt, það væri allt of margir verkamenn í Bretlandi og þeir gætu ekki borgað meiri skatt til að þetta fólk fengi vinnu og kaup og þá húsnæði.* 

Benjamín Franklín sagði: Við í nýlendunum þurfum enga skatta, við höfum okkar skriff, okkar krónu, okkar fjármálabókhald og við prentum hana eftir þörfum til að vinnuafl og vörur flæði um þjóðfélagið. 

Þetta samtal leiddi til þess að fjármálamennirnir, (samanber víxlararnir sem Jesú rak út úr Musterinu í Jerúsalem,) fengu Breska þingið til að eyðileggja skriffinn, þeirra krónu. 

Þá komu strax upp sömu vandamálin í Bresku nýlendunum í Ameríku og heima í Bretlandi, atvinnuleysi og fátækt.

Það vantaði 50% af peningnum, fjármálabókhaldinu, til að allir gætu haft vinnu og unnið þjóðinni gagn.

Hugsaðu þér heimskuna, að færa ekki, skrifa ekki, prenta ekki fjármálabókhaldið til að fá vinnuframlag frá öllum og tvöfalda innviði og þjónustu samfélagsinns.

Í staðinn fáum við atvinnuleysið og öll vandræðin sem því fylgja. 

En, hvað vinnst með því að hafa skortin? 

Þá get ég náð í vinnuafl þegar ég vil fá það. 

Vinnuaflið gerir það sem ég segi, annars segi ég þér að fara í atvinnuleysis hópinn. 

Þegar Bresku víxlararnir höfðu eyðilagt skriffinn og peningamagnið í þjóðfélaginu dugði aðein til að haf hálft þjóðfélagið í vinnu kom upp mikil óánæja. 

Það leiddi til frelsisstríðsins sem rauf sjáanlegu tengslin við Bretland. 

Víxlararnir, fjármálabókhaldiðálakerfið hefur verið í stanslausu duldu stríði við að arðræna Bandaríkin, það er fólkið, þjóðina, og svo er enn í dag. 

Ýmsir, svo sem Kennedy, Nikson og Trump hafa reynt að lagfæra stjórnkerfið, en þá var Kennedy myrtur, Nixon vildi  sjúkrasamlög mitt skýringar orð, og var settur af, og Trump gerði allt sem hann lofaði, en gat ekki komið meðulunum sem elítan tók, HCQ, Ivermectin og Budesonite því er andað að sér, til fólksins. 

Í skólunun er alltaf kennt, að einhver tetollur hafi komið deilunum af stað, en það er aðeins tilbúningur víxlarana, fjármálakerfisins. 

Nýlendubúar hefðu með glöðu geði greitt einhvern teskatt, sögðu nokkrir af forustumönnum þess tíma. 

Franklin, einn aðalhöfunda ameríska sjálfstæðisins, setti þetta skýrt fram: „Nýlendurnar hefðu með glöðu geði greitt svolítinn skatt af te og öðrum vörum, hefði ekki verið fyrir fátæktina sem varð til vegna slæmra áhrifa enskra bankamanna og þingsins sem skilaði sér í hatri nýlendanna í garð Englands og síðan byltingunni.“

Aðrir miklir stjórnmálamenn þess tíma, þar á meðal Thomas Jefferson, John Adams og George Jackson, tóku undir þetta sjónarmið Franklins og seinna einnig Andrew Jackson og Martin Var Buren. 

000

*Það var erfitt, jafnvel ómögulegt, að finna ánægðari og meira velmegandi þjóð á allri jarðarkringlunni. Öll heimili bjuggu við farsæld.

Almennt lifði fólkið samkvæmt háum siðferðislögmálum og menntun var útbreidd.

 

000

-Það var undir því peningakerfi sem amerískar nýlendur blómstruðu svo ríkulega að Edmund Burke gat skrifað þannig um þær: - Ekkert í sögu heimsins jafnast á við framfarir þeirra og áhrifin þar af leiddu til hamingju fólksins.“

Jónas Gunnlaugsson | 20. desember 2020 

000

Egilsstaðir, 09.04.2021   Jónas Gunnlaugsson

000


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband