Jón og Gunna settu verðmæti í fasteignirnar, alls ekki bankinn, eða ríkið. Bókhaldið, peningurinn er aðeins bókhald, notað til að hægt sé að skiftast á hugsun, vinnu og efni sem verður að fasteignum. Fjölskyldan verður umsjónaraðilinn.

Við kennum öllum, að peningur er aðeins bókhald. 

Bókhaldið, peningurinn gæti tilheyrt húsinu, húsið tilheyri eigandanum, fjölskyldunni, þegar hún býr í húsinu, plús einhver ár fer út að læra, eða læra að vinna í útlandinu, skoða heiminn. 

Allt skoðist í átt að hag fjölskyldunnar. Ekkert er því til fyrirstöðu, að fjölskyldan flytji og þá er þá allt lagað að fjölskyldunni. 

Ef fjölskyldan vill hafa sumarhús og til dæmis tvær íbúðir fyrir ferðamenn, tildæmis útlenda, þá er kominn rekstur sem er þjónusta og verða þá tekjur fyrir landið. 

Ef fjölskyldan með rekstur fær aukatekjur, þá vænkast hagur sveitarfélagsins, og landsins. 

Þetta sýnir okkur, að eignir í eigu fólksins, geta skapað auð í þjóðfélaginu. 

Þarna hefur enginn sett verðmæti í fasteignirnar, alls ekki bankinn, ekki ríkið, aðeins hugur og hönd fólksins byggði húsið.

Bókhaldið, peningurinn er aðeins bókhald, notað til að hægt sé að skiftast á hugsun, vinnu og efni sem verður að fasteignum. 

Fjölskyldan verður umsjónaraðilinn.

Auðvitað koma vandamál, og þá finnum við lausnir. 

Munum að í kreppunni núna, geta stærstu félögin bjargað sér. 

Þau hafa allt í 120% skuld, og geima tekjurnar heima. 

Fjölskyldu ferðabóndinn á að fá samskonar samhjálp og stórfyrirtækið. 

Stofnkostnaður verður skrifaður á eignirnar og engir vextir. 

Verðtrygging á bókhaldi, peningum, trúlega vörukarfa. 

Auðvitað vitum við að gull er með tilbúnu verði. 

slóð 

Sesar hafði mannafla, grjótið og vitið. Þá setti hann verð á gullið, og sló gulldenar, það var til að fólkið tryði því að peningurinn, peningabókhaldið hefði verðmæti. Allir fengu vinnu og greitt með bókhaldinu denarnum, sem gekk á milli manna.

Jónas Gunnlaugsson | 16. mars 2020

Sesar hafði mannafla, grjótið og vitið. Hann setti verð á gullið, og sló gulldenar, það var til að fólkið tryði því að peningurinn, peningabókhaldið hefði verðmæti. Allir fengu vinnu og greitt með bókhaldinu denarnum, sem gekk á milli manna endalaust.

000

Hvernig er hægt að sjá um, að við kennum sannleika, að því sem best er vitað, og skoðum og kennum líka alla aðra hugsanlega möguleika.

slóð

Almenningshlutafélög

30.10.2015 | 17:55

https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2124623/

slóð

Lesa aftur, "Pabbi og mamma" vegna bankauppgjörs.

29.10.2015 | 07:50

https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2120470/

Egilsstaðir, 22.01.2021   Jónas Gunnlaugsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband