Það var kallað Borgríki, ef allt var á einum stað, í Vestmannaeyjum, Bíldudal eða Seyðisfirði. Erfiðleikar í Höfuðborginni, þá kom visst vandamál. Allt, stjórnsýslan, menntunin, tæknin, tækin, allt varð að vera þar sem eitthvað var að gera.

Þegar fjórðungsþingin voru stofnuð, þá hugsuðu hugmyndasmiðirnir, að það þyrfti að byggja allt landið, til öryggis fyrir byggðirnar, fyrir fólkið.

Ef eitthvað kæmi fyrir einhversstaðar, þá væru margar traustar byggðir, með menntuðu fólki, á öllum sviðum þjóðfélagsins, með tæki og tól, og kunnáttu sem gæti þá  komið að gagni.

000

Borgríki

Það var kallað Borgríki, ef allt var á einum stað.

Allt var í Vestmannaeyjum, Bíldudal eða Seyðisfirði. Hugsa.

Ef eitthvað fór í erfiðleika í miðstöð Borgríkisins, Höfuðborginni, þá kom visst vandamál.

Allt, stjórnsýslan, menntunin, tæknin, tækin, allt varð að vera þar sem eitthvað var að gera.

Þegar fjórðungsþingin voru stofnuð, þá hugsuðu hugmyndasmiðirnir, að það þyrfti að byggja allt landið, til öryggis fyrir byggðirnar, fyrir fólkið.

Ef eitthvað kæmi fyrir einhversstaðar, þá væru margar traustar byggðir, með menntuðu fólki, á öllum sviðum þjóðfélagsins, með tæki og tól, og kunnáttu sem gæti þá  komið að gagni.

Helmingi meiri byggð út um landið gæfi möguleika á að koma fleira fólki fyrir í snarheitum.

Þeir sáu fyrir sér að fjórðungarnir yrðu að sameinast til að möguleiki væri á að byggðirnar yrðu öflugri.

Hvenær kemur Austurlands Goðinn?

Við þekkjum öll náttúruöflin á Íslandi og ég ætla ekki að lýsa mögulegum atburðum.

Egilsstaðir, 20.12.2020   Jónas Gunnlaugsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband