Evrópska leiðin, hjarðónæmi, trúlega byggð á efnisheims trú, hefur útilokað sig frá fjölheimum, multiverse og strengja kenningu, string theory, það er vísindum fortíðar, sem birtist í Hinduatrú, Ásatrú, Búddatrú, Islam, Gyðingdómi og Kristni.

Sett á blog:  Kolbrún Hilmars

Er þetta brandari? 

000

Voru það ekki Kóvitarnir, sem fínkemdu netið og leituðu upplýsinga um pestir fortíðar, og leituðu að öllum skrifum um málefnið í nútíðinni?

Þessi fróðleikur kom því til leiðar að hægt var að taka ákvarðanir út frá miklu meiri þekkingu.

Þessi þekking leiddi í ljós að heilbrigðiskerfið myndi hrinja, ef pestin væri látin ganga yfir án þess að tefja hana.

Þökkum öllum Kóvitunum fyrir að bjarga okkur með leitinni að gömlu og nýju upplýsingunum.

Maður sem lærði fyrir 10 til 20 árum, og þá oft 5, 10 15, 20 ára þekkingu og hefur svo reynt að læra áfram jafnframt starfinu, hefur takmarkaðan tíma til að fylgjast með öllu.

Þegar tugir eða hundruð manna leggja sig alla fram um að leita lausna þá verður fróðleikurinn meiri.

Evrópska leiðin, hjarðónæmi, trúlega byggð á efnisheims trú, hefur útilokað sig frá fjölheimum, multiverse og strengja kenningu, string theory, það er vísindum fortíðar, sem birtist í Hindúatrú, Ásatrú, Búddatrú, Islam, Gyðingdómi og Kristni.

Þessi Nústaðreyndar trú á efnisheiminn sem er ekki til, nema sem sýndarheimur, við lifum, erum leikendur í þrívíðum geisla tölvuskjá og virðist rafeindin vera myndpunkturinn í þeim skjá.

Nú hvað er rétt, það vitum við ekki.

Við reynum að læra, með því að skoða og athuga og látum ekki efnisheims nústaðreynda trúna villa um fyrir okkur.

Gangi ykkur allt í haginn.

Egilsstaðir, 15.06.2020   Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Það er gott hjá þér að benda á það að orðið kóviti þarf ekki að vera neikvætt. Yfirvöldin, eða ákveðin vinstrielíta reynir að smána fólk með því að gera ýmis orð neikvæð, ef þeim hugnast þau ekki. 

Við erum öll efnishyggjufólk í þessum heimi, en hitt er rétt að oft er miklu meiri speki fólgin í trúarbrögðunum. Þar er einhver sannleikur undirliggjandi sem getur tekið mann alla ævina að meðtaka og botna í. 

Það þarf að gera samfélagsmiðlana heimspekilegri. Fésbókin er þreytandi vegna þess hversu gríðarlega yfirborðsleg hún er. 

Þannig eru margar ákvarðanir stjórnmálamannanna, þær byggjast á popúlisma, þótt þeir sömu stjórnmálamenn saki andstæðinga sína í pólitík um popúlisma. Nú hefur íslenzkum yfirvöldum tekizt vel að hemja heimsfaraldurinn, svona nokkurn veginn, en það má litlu muna. Þessar þjóðir sem hafa farið verst út úr faraldrinum eiga það sameiginlegt að hafa hræðzt peningatap, en lent svo í því engu að síður. 

Á næstu vikum og mánuðum verður þetta áframhaldandi barátta við þennan heimsfaraldur. Það vona ég að Svíar kjósi aldrei aftur yfir sig svona stjórnvöld, og aðrar þjóðir læri að taumlaus alþjóðahyggja hefur skelfilegar afleiðingar.

Ingólfur Sigurðsson, 15.6.2020 kl. 14:19

2 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

ÉG þakka komuna, og er með líkar hugmyndir.

Gangi þér allt í haginn.

Egilsstaðir, 31.06.2020   Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 21.6.2020 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband