Svona til gamans, þá var engin sérstakur skattur til að greiða bönkunum vexti og skrifaðar tölur í fjárlaga bókhaldinu fyrir 1913. Þetta er allt saman einn stórkostlegur brandari, efni í refíu. Auðvitað erum við ekki fífl, en högum okkur eins og fífl.

 

Á meðan við látum víxlarana, sem Jesú rak út úr musterinu, stjórna öllum fjölmiðlum, með peninga prentunar leyfinu, þá geta þeir afmenntað okkur, spilað á okkur.

Nú birjum við að hugsa og læra, til að við getum varast að láta afvegleiða okkur.

Einfalt.

Okkur hefur verið sagt, að banki megi lána út, til dæmis tíu sinnum innlagða upphæð.

Þá virðist það gefið mál, að ríkið megi leggja inn á reikning í sínum banka, upphæð sem er jöfn fjárlaga upphæðinni.

Þá má sá banki lána út, búa til upphæð, skrifa tölur, bókhald, tíu sinnum fjárlögin.

Þessa tíföldu fjárlaga upphæð, getur bankinn þá lagt inn á sinn banka, og skrifað aftur tífalt bókhald á tíföldu fjárlögin, og svo aftur og aftur.

Lendum við þá upp í skýin, missum bókhaldið, peningana upp í einhverjar tölur sem við skiljum ekki?

Allt lítur út fyrir að við höfum til ráðstöfunar, fjárlögin, sinnum tíu, og aftur sinnum tíu, og getum þá haldið áfram út í hið óendanlega.

Svona til gamans, þá var engin sérstakur skattur til að greiða bönkunum vexti og skrifaðar tölur í fjárlaga bókhaldinu fyrir 1913, USA. 

Þá vissu menn að tölurnar voru bókhald, og verðmætið var falið í vinnandi höndum og frjálsu hugsandi fólki?

 

Þetta er allt saman einn stórkostlegur brandari, efni í refíu.

Munum vel eftir orðinu „“fíflin““

Auðvitað erum við ekki fífl, en högum okkur eins og „“fífl““

Gangi ykkur allt í haginn.

Egilsstaðir, 14.05.2020   Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband