Sagt, greiðslurnar geti orðið samsvarandi 20 jarðgöngum á áratug. Málefnið er orðið það flókið að engin skilur neitt, þá geta víxlararnir fengið greiðslu fyrir allt, fyrir þetta og hitt. Þetta er falin skattgreiðsla fyrir heimsstjórnina.

Þarna er sagt að greiðslurnar geti orðið samsvarandi 20 jarðgöngum á áratug.

Málefnið er orðið það flókið að engin skilur neitt í þessu, og þá geta víxlararnir fengið greiðslu fyrir allt sem þeir gera, svona mikið fyrir þetta og svona mikið fyrir hitt.

Nú er skráð kjarnorka og kolaorka á Íslandi, og einnig er seld Íslensk orka í Evrópu, allt í plati.  

Lesa um uppboðskerfið á raforku í Kaliforníu, og hvernig víxlararnir sögðu að ekkert rafmagn væri til og slökktu á kerfinu, til að fá meiri greiðslur.

Orkupakkarnir virðast vera leið að því markmiði.

Slóð

Alltaf þegar til er flókið kerfi eins og orkumarkað urinn þá á fólk eftir að pota í það og sjá hvað virkar. Ég lifði samkvæmt þessu: Ef maður stjórnaði ekki markaðnum með brögðum, þegar maður hafði aðgang að vélabrögðum, þá var öskrað á mann.“

Jónas Gunnlaugsson | 17. apríl 2019

 

000

 

Við megum ekki gleyma fjármálakerfinu, peningakerfinu, sem er aðeins bókhald.  Fólkinu er kennt í skólunum, að einhver heimsbanki láni okkur peninga, en þeir færa aðeins bókhald og eignast allt sem fólkið gerir.

 

Allt skólakerfið og fjölmiðlarnir kenna okkur þessa vitleysu.  Er kominn tími til að við minnkum sykurinn og sexið, og förum að hugsa?

Spilum á fíflin, leikræn tjáning.

Slóð

Starfsmenn J.P. Morgan fóru í íhugun, hugarflug, um hvernig þeir gætu aukið tekjur fyrirtækisins.

Jónas Gunnlaugsson | 20. janúar 2016

 

000

Frjálst land, skrifar um kolefna greiðslurnar.

Stjórnvöld ætla að samþykkja þungar skuldbindingar á landið

https://www.frjalstland.is/2019/01/10/stjornvold-aetla-ad-samthykkja-thungar-skuldbindingar-a-landid/

Fjárausturinn í losunarkvótakerfi ESB stefnir í að verða gengdarlaus sóun, áætlun sýnir nálægt 300 milljarða kostnað á næsta áratug sem dugir í ein 20 jarðgöng undir firði og heiðar.

000

Egilsstaðir, 12.12.2019  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband