Gyđingunum, sem voru reknir út úr löndum Islam 1948, var strax komiđ fyrir í hinum ýmsu löndum og ţá einnig Ísrael. Palestínumönnum, sem hefur veriđ haldiđ í fangelsi af SŢ og ýmsum öđrum öflum, verđi tafarlaust komiđ fyrir hjá brćđrum sínum.

Palestínumönnum, sem hefur veriđ haldiđ í fangelsi af Sameinuđu ţjóđunum, og ýmsum öđrum öflum, verđi tafarlaust komiđ fyrir hjá brćđrum sínum, í löndunum, og fái atvinnu, menntum og húsnćđi.

Ţađ er búiđ ađ eyđa miklum fjármunum og mannslífum í ţessar fangabúđir og nú notum viđ alla okkar getu til ađ búa til farsćla lausn.

Arabar, Islam, hafa sýnt hvernig ţeir leysa svona deilu.

Araba löndin ráku alla Gyđinga 860 ţúsund frá löndum sínum 1949, og höfđu Gyđingar búiđ í löndunum í ţúsundir ára áđur en Islam varđ til upp úr 630 eftir Krist.

Gyđingunum, sem voru reknir út úr löndum Islam, var strax komiđ fyrir í hinum ýmsu löndum og ţá einnig Ísrael.

000

Sett á blogg: Páll Vilhjálmsson

slóđ 

Palestínumenn, hryđjuverk og dollarar

Eru ţiđ ađ segja okkur ađ The State Department, eđa stjórnkerfiđ í Bandaríkjunum, hafi borgađ fyrir ađ halda vandrćđunum viđ, ţađ er bakstjórnin.

Athugasemd: Áćtlađ ađ 500 Ríkisstarfsmenn í Bandaríkjunum, og ótölulegur fjöldi fólks í MiđAusturlöndum, lifi á ţví ađ halda Palestínumönnum föngnum, og ađ ţá borga ţjóđirnar, međ fulltingi Sameinuđu ţjóđanna fyrir hriđjuverk og óáran.

"Lög nr. 19 eru ekki dautt blek á blađi heldur virk lög. Framkvćmd ţeirra er hjá sérstöku ráđuneyti sem heitir „Palestinian Ministry of Prisoners“ og er áćtlađ ađ yfir 500 opinberir starfsmenn sjái um framkvćmd laganna."

Haukur Árnason, 1.9.2018 kl. 17:12

000

Síđan 1948 virđist sem löndin í kring um Ísrael, hafi notađ flóttamannabúđir Palestínumanna, og ţá fjárframlög ţjóđanna, sem félagsmála pakka fyrir löndin á ţessum slóđum, til dćmis vinna og uppihald.

Arafat var til dćmis fćddur í Egiptalandi.

slóđ

Einhver reikni út, hvađ mörg mannslíf, og marga verđtryggđa dollara mćlt í nú dollurum, er búiđ ađ setja í ţá ca. 700 ţúsund Palentíska flóttamenn frá 1948, og hvađ ţađ hefur kostađ á mann. Ţađ ađ skilja vandamáliđ er forsenda fyrir lausn á ţví.

Ţađ er ekkert smámál, ef ţeir sem vinna í ţessum málefnum hjá Sameinuđu ţjóđunum, hjálparstofnunum og heimamenn á svćđinu, hćtta ađ fá greidd laun og uppihald.

Og svo allir sem hafa veriđ sendir í flóttamannabúđirnar, og stórt atriđi er ađ sýna ađ ţeir ţjáist.

Frelsum fólkiđ frá ţví ađ vera leikendur í vandamálinu, og leysum ţađ.

Nú ćtlar Trump ađ minnka greiđslur til ađ halda vandamálinu viđ, en greiđa fyrir ađ leysa vandann,

Ekki er ólíklegt ađ fólkiđ verđi betur statt, ef borgađ er fyrir lausnina, en ekki til ađ halda vandamálinu viđ.

Egilsstađir, 01.09.2018  Jónas Gunnlaugsson


mbl.is „Ţetta er svívirđileg árás“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband