Er þetta sama og var bæði hjá Hitler, nasistum og Stalín, kommúnistum? Þá mátti engin tala um ástandið. Allir urðu að segja að vont væri gott. Þegar stjórnendur gerðu ranga hluti, mátti ekki segja frá því.

Persónuvernd - Pólitískur fulltrúi - Bakstjórnarinnar.

Af hverju er verið að setja pólitíska fulltrúa í byggðalögin?

Er þetta sama og var bæði hjá Hitler, nasistum og Stalín, kommúnistum?

Þá mátti engin tala um ástandið.

Allir urðu að segja að vont væri gott.

Þegar stjórnendur gerðu ranga hluti, mátti ekki segja frá því.

Best er að kalla þessa fulltrúa sínu rétta nafni, pólitískir fulltrúar.

Er búið að leiða alla í gildru, þannig að þeir þora ekki að stöðva þessa kerfisbreytingu?

Við losnum út úr þessu með því að segja satt og lögum allt.

Engin vandamál, bara lausnir.

Egilsstaðir, 03.06.2018 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband