Ég held að konur séu kjánar, að látast vera jafningjar karlmanna. Þær eru langt um fremri og hafa alltaf verið það. Hvaðeina sem þú gefur konu, eykur hún og ávaxtar. Ef þú gefur henni kæruleysi og múður, fer allt í vandræði..

Já, við karlar höfum oft verið

skilningslausir.

Við þökkum fyrir kennsluna Koo'ma Thee.

000

Ég held að konur séu kjánar,

að látast vera jafningjar karlmanna.

Þær eru langt um fremri og hafa alltaf verið það.

Hvaðeina sem þú gefur konu, mun hún auka og ávaxta.

Ef að þú gefur henni sæði, gefur hún þér barn.

Ef þú gefur henni hús, þá gefur hún þér heimili.

Ef þú gefur henni matvörur, gefur hún þér að borða.

Ef þú brosir til hennar, gefur hún þér ástúð.

Hún margfaldar, og eykur, það sem henni er gefið.

Þannig, að ef þú gefur henni kæruleysi og múður,

þá skalt þú búast við miklum vandræðum.

000

I think women

are foolish to pretend they are equal to men.

They are far more superior and always have been.

Whatever you give a woman, she will make greater.

If you give her sperm, she will make you a baby.

If you give her a house, she will give you a home.

If you give her groceries, she will give you a meal.

If you give her a smile, she will give you her heart.

She multiplies and enlarges what is given to her.

So, if you give her any crap, be ready to receive

a ton of shit !

-William Golding-

1911 – 1993

Betri þýðing seinna.

Egilsstaðir, 25.01.2018 Jónas Gunnlaugsson

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Jú, auðvitað er karlinn merkilegur, en það er á öðru sviði.

Karlinn getur hjálpað heimilinu, umhverfinu, og öllu.

Lítum umkverfis okkur, hann hefur skapað stórkostlega hluti.

Auðvitað er hann fæddur af konu, þær gáfu honum að borða, allir öldu hann upp, konan uppörvaði þegar hann fór að skæla, neyddi hann til að sýna dug til að geðjast konunni.

Konan er þjóðin, og karlin nýtur þess í öllu sínu lífi.

Gangi ykkur allt í haginn.

Egilsstaðir, 26.01.2018  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 26.1.2018 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband