Á Ríkið að styrkja almennann fyrirtækja rekstur með því að dreyfa innkaupunum. Á að bjóða út öll Ríkisinnkaup, og þá hvernig, og er rétt að hugsa aðeins.

Á Ríkið að styrkja almennann fyrirtækja rekstur með því að dreyfa innkaupunum.

Á að bjóða út öll Ríkisinnkaup, og þá hvernig,  og er rétt að hugsa aðeins.

Á Ríkið að segja:   Ég vil fá 20% lægra verð en allir aðrir?

Það væri  líkt og stóru einokunar hringarnir gera.

Ég neyddi heildsalana til að hækka um 20% eða 30% hjá samkeppnisaðilum. Er ég ekki sniðugur? Allir klappa mér á bakið og segja að ég sé einn af burðarstólpum þjóðarinnar.

Það eru ýmsar hliðar á málinu.

Egilsstaðir, 13.03.2016  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband