Viđskiptabanniđ á Ísrael

Sett á bloggiđ hjá Ásthildi

http://asthildurcesil.blog.is/blog/asthildurcesil/entry/2029552/

Ţađ er margt fróđlegt á blogginu ţínu,   Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, gangi ţér allt í haginn.

000 

Reykjavíkurborg var ekki ađ samţykkja viđskiptabann á Ísrael, vegna haturs á Ísraelum, og ţá skil ég ekki viđskiptabanniđ, sem ekki virđist vera sett til stuđnings viđ undirokađa.

Viđ ţessar ađgerđir missa íbúar Júdeu og Samaríu, ţađ eru gömlu Júđa og Gyđingabyggđirnar, atvinnu og ţar međ lífsviđurvćri.

---  Reykjavíkurborg, setti ekki viđskiptabann á Tyrkland, Sýrland, Írak, Íran og fleiri lönd sem hafa 28 + miljónir Kúrda, sem hafa barist fyrir sjálfstćđi, og fyrir sinni menningu í árhundruđ.

Reykjavíkurborg virđist ţá ekki hafa samúđ međ undirokuđum Kúrdum.

---  Af hverju setti Reykjavíkurborg ekki viđskiptabann á Kína, vegna hernáms Kínverja á Tíbet.

Reykjavíkurborg virđist ţá ekki hafa samúđ međ ţeim undirokuđu í Tíbet.

---  Af hverju heimtađi borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík, ekki Ríki handa öllum flóttamönnum í veröldinni, og setti viđskiptabann á veröldina?

Af hverju samţykkir meirihlutinn ađeins viđskiptabann á Ísrael, Gyđinganna, Júđana sem hafa veriđ í Júdeu og Samaríu í ţúsundir ára.

UN, Sameinuđuţjóđirnar og Ísrael

Júđarnir í Ísrael    

Israel, 29.01.2009. endurtekiđ  

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/israel-27022009.html

https://en.wikipedia.org/wiki/Kurdish_population   

Egilsstađir, 26.09.2015  Jónas Gunnlaugsson

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-30-palestina-1920-2011.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-09-The-Balfour-Declaration.htm

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/abraham6.html

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/israel6.html

http://www.herad.is/y04/1/2011-10-07-vesturbakkinn-judea-samaria.htm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband