Fjárfestaheimskan

 

Fjárfesta  

Heimskan  

Bandaríkjamenn leyfa verkafólkinu ađ fara ađ vinna.  

USA leyfir fólkinu ađ gera gagn.  

---  

USA skrifađi trilljón í tölvuna.  

Ţađ tók 3 sekúndur.  

Ţađ er bókhald.

--  

Ţegar ţú bannar fólkinu ađ vinna, ađ gera gagn, ţá fćrđ ţú ekkert verđmćti.  

Vinna, vörur, jarđefni ýmiskonar hráefni eru verđmćti.  

Peningar eru notađir til ađ hćgt sé ađ nýta vinnu og hráefni, og eru nauđsynlegir til ađ samhćfa viđskiptin.  

Ef einhver vill vinna, má búa til bókhald, peninga inni í kerfinu,

um ađ hann hafi gert gagn. 

Ţá notar hann bókhaldiđ, peningana, til ađ lifa af og lćra

til ađ hann geti gert meira gagn.   

Og aftur,   ""PENINGAR ERU BÓKHALD.""  

““ Viđ gćtum hlegiđ ađ ţví hvađ viđ erum skilningslausir (vitlausir)."" 

Ef til vill á ég ekki ađ segja ţetta orđ, en ţađ á ađ vera grín,

og hláturinn getur hjálpađ okkur til ađ viđurkenna

misskilninginn strax. 

Egilsstađir, 17.10.2013  Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband