Þú átt að gæta Íslands sjálfur

Þá átt að gæta Íslands sjálfur.

 

Ekki selja orkulindirnar.

 

Við leitum að þekkingunni og vitinu.

Til þess þurfum við að endurræsa tölvuna, þegar tölvan er frosin.

 

Við höfum loks skilið það, eftir að tölvan kom til skjalana.

 

Við endurræsum mannsheilan með því að losa trénaðar hugsanir

með hugleyðslu og bæn.

 

http://www.herad.is/y04/1/2012-02-18-1916-hugsanaferli.htm

 

Þegar þú selur fyrirtæki þá er það fyrsta sem nýi eigandinn gerir

er að stilla fyrirtækið þannig að það borgi sig sjálft.

 

Salan til stóriðju er í samkeppni við heimsmarkaðinn og samningar til langs tíma.

 

Þeir einu sem þú getur hækkað á eru almennir íslenskir notendur, heimili og fyrirtæki.

 

Þá er auðvelt að benda á að orkuverð er mun hærra í Evrópu.

 

Að sjálfsögðu tekur nýi eigandinn verðmæti út úr fyrirtækinu og skilur það eftir sem tóma skel.

 

Þá getur nýi eigandinn engu tapað, hann er þá til öryggis búinn að taka allar eigur til sín.

 

Þú kaupir ekki fyrirtæki til að borga það.

 

Þú ætlar að láta fyrirtækið borga sig sjálft,

eða reyndar viðskiptavini þess.

 

Við getum alveg eins hækkað verð til íslenskra notenda sjálfir um helming

og eignast félagið skuldlaust.

 

Við eigum að greiða upp allar skuldir, og reka allt að mestu skuldlaust…

 

Aldrei að taka lán nema á 0,5% umsýsluvöxtum,

og síðan sé niðurgreiðslan einhver prósent, % þar ofaná.

 

-----------------

 

Þessi athugasemd var sett á blogið hjá Halldóri Jónssyni

http://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/entry/1317534/#comment3468382

 

Athugasemd

 

Ég er svo heppinn að þegar ég gleymi, þá hef ég ýmsa til að mynna mig á hlutina.

Ég er 78 ára.

Ég þakka þeim ámynninguna.

 

Þeir sögðu við mig.

 

Ert þú búin að gleyma hvernig fjárfestarnir hirtu eigur fólksins út úr fjárfestingafélögunum og bönkunum?

 

Ert þú búinn að gleyma hvernig sparisjóðirnir tæmdust?

Ert þú búin að gleyma hvernig fjárfestarnir náðu orkulindum á suðurnesjum?

Fjárfestir setur aldrei verðmæti í fyrirtæki.

Fjárfestir tæmir verðmæti úr fyrirtækjum.

 

Við skiptum ekki við fjárfesta.

Við skiptum við tæknifesta.

 

Við ætlumst til að menntafólk landsins,

okkar besta fólk, læri á fjármálakerfi

veraldar.

 

Best væri að kenna á fjármálaklækina strax í grunnskólunum.

 

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229669/

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1239658/

 http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/

 

Egilsstaðir, 01.10.2013 Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 1.10.2013 kl. 14:16


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband