Þrællinn, villt þú vera þræll áfram?

 

Þrællinn

http://www.herad.is/y04/1/2012-11-09-thraellinn.htm

Vilt þú vera þræll áfram?

Er hægt að láta reyna á það fyrir dómstólunum, hvort fjármálakerfið

getur leift sér að eigna sér peningaprentunina?

-

Er hægt að láta reyna á það fyrir dómstólunum, hvort fjármálakerfið,

getur leift sér að hirða allar eignir í landinu með kreppufléttunni?

 

Hvar eru þið, dætur og synir Íslands.

Ætlið þið að verja fólkið fyrir eignaupptökunni.

Er ekki komið nóg af því að vera þræll heimsku sinnar?

 

Það er til dómafordæmi, þar sem aðili fór í mál við fjármálastofnun,

og fór fram á að fjármálastofnunin sannaði

að hún hefði lánað eitthvað verðmæti.

 

Fjármálastofnunin gat ekki sannað að hún hefði lánað verðmæti,

og sagan segir að ekki hafi verið farið með málið

fyrir hærra dómstig.

 

Þeir sem eru lærðir í lögum leiti að málinu með leitarvélum á netinu.

 

Egilsstaðir, 09.11.2012 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband