Bankastarfsmaður á bónus, sem er búinn að kaupa sér villu í Ölpunum,

http://www.herad.is/y04/1/2010-02-15-Bankastarfsmadur-bonus.htm 

Bankastarfsmaður á bónus, sem er búinn að kaupa sér villu í Ölpunum,

aðra á Krít og þá þriðju í Karabíska hafinu.

Fjölskyldan og vinirnir dásama hann, en rekstrarkostnaðurinn er mikill.

Þetta þýðir það að strax í janúar á nýju ári, er hann búinn að færa 500 milljarða

af reikningum viðskiptavina yfir til eigenda, til að fá greiddann bónusinn sinn.

Því eyðslusamari sem hann er, verður hann betri starfsmaður

fyrir bankaeigandann.

Bankaeigandinn vill alltaf greiða starfmanni sínum bónus,

það er sama hvort gróði eða tap er á rekstrinum.

Eigandinn hefur ekki áhuga á að fá tapið til sín.

Ef bankinn fer á hausinn er betra að auka bónusinn.

Enginn kröfuhafi fer fram á að lækka kaup slitastjórnar,

slitastjórnin getur haft áhrif á ,

hvað hver kröfuhafi

fær í sinn hlut.

Að sjálfsögðu borga viðskiptavinirnir allt saman.

Banka eigandi er ekki það sama og hlutabréfa eigandi í banka,

eigandinn hefur ráðandi hlut.

Velt vöngum, 15.02.2010

jg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband