Jón Valur Jensson hefur verið sem einn af landvættunum, óþreytandi við að vinna Íslandi gagn og þá að lýsa upp brautina fyrir okkur hina, bera sannleikanum vitni. Nú verða allir sem geta, að reyna að fylla skarðið sem Jón Valur lætur eftir sig.

 

Jón Valur Jensson

Þessari síðu hefur verið lokað.

https://jvj.blog.is/blog_closed.html

Jón Valur Jensson hefur verið sem einn af landvættunum, óþreytandi við að vinna Íslandi gagn og þá að lýsa upp brautina fyrir okkur hina, bera sannleikanum vitni.

Hefði einhver átt að búa til heimasíðu til sýna hvernig Landvættir vinna?

Nú verða allir sem geta, að reyna að fylla skarðið sem Jón Valur lætur eftir sig.

Ungu karlar og konur. Lesið ykkur til um hvernig okkur er stjórnað eins og gripum í fjósi, og mjólkuð eins og önnur húsdýr.

Peningur er aðeins bókhald, og stríðin eru til að fá að skrifa tölurnar, bókhaldið, og segjast svo hafa lánað fólkinu bókhaldið.

000

Setjist í kring um borðið, einn fiskimaður, einn fjárbóndi, einn kartöflubóndi, einn iðnaðarmaður og einn bókhaldari.

Kartöflubóndinn vill fá fisk frá fiskimanninum fyrir kartöflur, en fiskimaðurinn segist eiga svo mikið af kartöflum, að hann geti ekki tekið meira af þeim.

Menn hugsa og velta vöngum, hvað sé skinsamlegt að gera.

Aðilar koma sér saman um að búa til færanlegt bókhald, það er fyrirfram prentaðar nótur með mismunandi upphæðum.

Bókhaldarinn fær starfið við að láta prenta bókhaldsnóturnar sem við köllum peninga.

Fyrirfram prtentuðu bókhaldsnóturnar eru settar inn í læst herbergi og er dyrunum læst.

Þessar nótur verða í eign fólksins, og þarf ekki að greiða neinum vexti af þeim.

Hugsanlega þarf einhvern umsýslukostnað, til dæmis 0,2% og svo 0,8% í ríkisframkvæmdir.

Ef til vill er betra að hafa engar flækjur í peningabókhaldinu, en að það verði sér bókhald fyrir allar gerðir, umsýsluna og ríkið.

Þá skrifar Ríkið tölurnar fyrir gerðirnar, ef einhversstaðar er laus starfskraftur, hugur eða hönd.

Meira verð að fara.

Egilsstaðir, 13.01.2020 Jónas Gunnlaugsson


Bloggfærslur 13. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband