Ítrekuđ alvarleg atvik vegna hćlisleitenda í Fjölbrautarskólanum í Breiđholti ţögguđ niđur. Vopnaburđur og hótanir af hálfu hćlisleitenda viđ skólann hafi ađ minnsta kosti veriđ í sjö skipti í haust og foreldrar aldrei látnir vita.

 slóđ

Ítrekuđ alvarleg atvik vegna hćlisleitenda í Fjölbrautarskólanum í Breiđholti ţögguđ niđur

Ritađ ţann 26. janúar 2024 af Ritstjórn Útvarps Sögu í flokkinn Fréttir, Innlent  Ítrekuđ alvarleg atvik vegna hćlisleitenda í Fjölbrautarskólanum í Breiđholti ţögguđ niđur - Útvarp Saga (utvarpsaga.is) 

 

Foreldrar nemenda viđ Fjölbrautarskólann í Breiđholti gagnrýna ţöggun um ítrekuđ alvarleg atvik ţar sem hćlisleitendur af arabískum uppruna sem eru nemendur viđ skólann hafa hótađ nemendum og ógnađ fólki međal annars međ vopnaburđi.

Ţetta kemur fram í hlađvarpsţćttinum Norrćn karlmennska ţar sem ţáttastjórnandi fer yfir samtal sitt viđ foreldri nemanda viđ skólann eftir umsátursástandiđ sem ţar skapađist í gćr. Eins og kunnugt er varđar atvikiđ ţrjá hćlisleitendur sem höfđu í hótunum um skotárás í skólanum og tvo ţeirra sem fóru á stađinn íklćddir lögregluvestum og vopnađur gervibyssum. Sá ţriđji hafđi sett hótanirnar međal annars á samfélagsmiđla.

Nemendur lćstir inni skólastofunni og látnir leggjast á gólfiđ

Foreldriđ lýsir í samtalinu ađ barn ţess hafi haft samband viđ sig ţegar ástandiđ skapađist og lýst ţví sem var ađ eiga sér stađ. Nemendur voru lćstir inni í kennslustofunum, ljós slökkt, gardínur dregnar fyrir glugga og nemendum sagt ađ leggjast á gólfiđ. Lýsir foreldriđ hvernig barn ţess varđ vitni ađ ţví ađ nemendur hringdu í foreldra sína og sögđu ţeim ađ ţeim hefđi veriđ sagt ađ skotárás á skólann vćri yfirvofandi og ţau vćru ađ fela sig fyrir árásarmönnunum og greindi nemandinn einnig frá ţví ađ viđ ţessi símtöl hafi foreldrar brotnađ saman af hrćđslu og ótta um börn sín.

Kennarar sögđu nemendum ósatt um atburđi í fyrstu

Í samtalinu er einnig rakiđ ađ í fyrstu hafi kennarar ekki sagt nemendum satt um hvađ vćri ađ gerast og báru viđ ađ ţađ vćri eitthvađ vesen úti á bílaplani viđ skólann. Nemendur hafi hins vegar áttađ sig á eitthvađ alvarlegra vćri í gangi og gengiđ á kennarana sem ţá viđurkenndu hvers var.

Reynt ađ koma í veg fyrir ađ málin rötuđu í fjölmiđla

Foreldriđ segir ađ eftir ţetta atvik hafi komiđ í ljós ađ atvik sem varđa međal annars vopnaburđ og hótanir af hálfu hćlisleitenda sem stunda nám viđ skólann hafi ađ minnsta kosti átt sér stađ í sjö skipti frá ţví haust og hafi foreldrar aldrei veriđ látnir vita um ţau tilvik. Í öllum tilvikum ţurfti ađstođ frá sérsveit ríkislögreglustjóra. Ţá segir foreldriđ ađ um vćri ađ rćđa hóp hćlisleitenda sem telji á bilinu fjóra til tíu einstaklinga sem ítrekađ koma fram međ ţessum hćtti og valda ótta annara nemenda. Ţá kemur fram í máli foreldrisins ađ lögregla og stjórnendur skólann hafi unniđ markvisst ađ ţví ađ málin kćmust ekki til umfjöllunar í fjölmiđlum.

Horfa má á ţáttinn hér ađ neđan

Deila ţessari frétt á samfélagsmiđla
 

Bloggfćrslur 26. janúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband