Ef einhver er ekki vanur línuritum og tölugildum, ţá getur svona framsettning misskilist. Ţarna sýnir framsetningin mikin mun í lituđu súlunum, og ţá myndinni, mynd er mikil túlkun í skilningi hjá okkur.

Túlkun

Hér er ég ađ búa til túlkun, en vil fá kennslu hjá ţér.

Hvađ er Annual mean temperature anomaly – Global {1850-2018}

Árlegt međalhita frávik?

Ţađ má búa til misskilning međ framsetningu.

Hámarks hreyfing á 170 árum, 1,4 gráđur á Celsíus á međal hita fráviki.

Yrđi helmingi minna en hér á minni myndinni miđađ viđ kvörđun á vökva mćlinum utan viđ gluggann hjá mér, en ţá sést lítiđ.

klikka, mynd stćrri

mean-01

Hér fyrir neđan virđist myndin sýna afgerandi breytingu, en hún breytingin er ađeins 1,4 gráđur á Celsíus á hćsta og lćgsta gild

http://www.bom.gov.au/climate/change/index.shtml#tabs=Tracker&tracker=global-timeseries

klikka mynd, ţá stćrri

mean-02

 

Egilsstađir, 02.01.2020 Jónas Gunnlaugsson


Bloggfćrslur 2. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband