Það var fjármálakerfið sem setti allt á hausinn

Það var fjármálakerfið sem setti allt á hausinn

--

Sagt var að þjóðin hafði eitt öllu

og sett allt í kaldakol,

 

Fólkið hamaðist við að búa til verðmæti, og það var mikill uppgangur.

Það var einnig komin verðbólga vegna sölu á verðbréfum og gjaldeyri,

sem framleiddi ekkert.

--

Fármálafyrirtækin sögðu okkur að eignirnar sem við höfðum búið til væru nú verðlausar.

Síðan keyptu fjármálafyrirtækin allar verðlausu eignirnar fyrir ca. 3% af fyrra verðmati.

Þegar fjármálafyrirtækin höfðu fært allar eignirnar yfir á sig,

fóru þau að endurmeta eignirnar.

Þá settu fjármálafyrirtækin ásamt bönkunum gamla rétta matið á eignirnar.

Við þessa fléttu eignast bankarnir allt sem gert hafði verið,

og eru sagðir hagnast mjög.

--

Það eina sem skeði var að eignir fólksins, heimili, atvinnutæki, og fyrirtæki

voru hirt af fólkinu, með kreppufléttunni.

--

Erum við, þú og ég, virkilega svona ‚  „vitlausir, „vitgrannir,“ skilningslausir?

Hvaða orð á best við?

Segð þú mér það.

Egilsstaðir, 07.11.2013  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já;.........Vitlaus/vitgrönn/skilningislaus/ og bláeygð

kristinn j (IP-tala skráð) 8.11.2013 kl. 09:34

2 identicon

Nú er að fara á fullt í að kynna kreppufléttuna, sem er fyrst verðbólga og allur kostnaður spanaður upp.

Síðan er skipulögð verðhjöðnun með því að bankarnir loka á öll viðskipti, þá lækka eignirnar um helming.

Þá segi ég bankinn að veðin séu ónýt.

Ég fjármálakerfið kaupi veðin fyrir 3% af raunverði.

Næst endurmet ég veðin, eignirnar til raunvirðis.

Þarna hef ég hirt allar eignirnar.

Ég heiti ýmsum nöfnum, fjármálastofnun, banki, og vogunarsjóður.

En þetta er bara ég, ég sjálfur sem skipulagði þessa kreppufléttu, til að ná eignunum ykkar.

Er ég ekki sniðugur?

En í alvöru, ætlar þú að láta þetta yfir þig ganga.

Egilsstaðir, 08.11.2013 Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 8.11.2013 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband