Mjög merkilegt, peningaleikur.

Mjög merkilegt.

Allt fór á hausinn hjá bankakerfi heimsins.

Íslenska bankakerfiđ var rekiđ eftir reglum heimsbankanna.

Ríkiđ,

budda fólksins,

var látin taka lán í bönkunum til ađ borga skuldir bankanna.

(?skrítiđ?)

Ţá skuldađi ríkiđ, bönkunum, peningana sem ríkiđ lánađi bönkunum,

og hafđi áđur fengiđ ađ láni frá bönkunum.???

Svo ćtla bankarnir núna ađ borga peningana til baka,

til ríkisins, svo ađ ríkiđ geti borgađ bönkunum.

Og alltaf á bankinn peninginn,

sem bankinn býr til í tölvunni hjá sér.

Svo eru auđvitađ vextir á öllum fćrslunum.

En, skilur ţú ţetta?

Ţekkir ţú einhvern sem skilur ţetta?

Ađ sjálfsögđu var ţetta ađeins bókhald í bönkunum,

til ađ spila á okkur, peningar eru bókhald.

Egilsstađir, 29.05.2012, jg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband