Kreditkort

Kreditkort 

Ég erum við allir. 

Ég gleymi oft Bæninni, hugleiðslunni.  

Þá endurræsi ég ekki tölvuna, heilann. Þá er tölvan, heilinn frosinn. 

Ég hugsa, ég fæ lán fyrir vörunum, þjónustunni, og þar stranda ég.  

En, þú greiðir inn í bankann, 100.000 kr á mánuði, þegar þú greiðir kreditkorta reikninginn.  

Þá ert þú að leggja peninga inn í bankann.  

Ef reglan er þannig, að bankinn má lána út tíu sinnum hvert innlegg,

 þá má bankinn lána út 1.000.000 kr.  

Þetta getur bankinn gert tólf sinnum á ári.  

Þannig verður hver kreditkorta reikningur til þess, að bankinn getur lánað,

það er búið til nýja peninga.  

Á ári eru það 12.000.000 kr.  

Við höfum alltaf spurt. 

Hversvegna er ódýrara að nota kreditkort en að nota debetkort. 

 En svarið virðist augljóst? 

„Bankinn „eignast" „skapar" 12.000.000 kr?  

Einstein sagði að það væru svo fáir sem hugsuðu.  

Svo virðist, sem hugurinn sé alltaf fastur í að elta, mig langar í hugsanir.  

Egilsstaðir, 09.10.2013  Jónas Gunnlaugsson  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband