Stjórnlagaþingið

Stjórnlagaþingið.

Ég rakst á umfjöllun Vilhjálms Eyþórssonar

um stjórnlagaþingskosninguna.

http://www.herad.is/y04/1/2012-12-08-stjornlagathingid.htm

Það er forvitnilegt að átta sig á því að flestir stjórnlagaþingsfulltrúar,

voru kosnir með innan við 1% kjósenda á Íslandi.

Aðeins einn náði 3% kjósenda á Íslandi.

 

Eg. 08.12.2012 jg

 

Þriðjudagur, 8. febrúar 2011

Vilhjálmur Eyþórsson

Meira en 99% kusu EKKI flesta stjórnlagaþingmennina

http://vey.blog.is/blog/vey/entry/1140815/

 

"Ég hef veitt því athygli að víða gætir ákveðins misskilnings þegar menn segja að"

(fólkið jg) "sem nú hrópar hátt og snjallt um svik æðsta dómstóls landsins

hafi verið kosið af þriðjungi þjóðarinnar."

 

"Það er alrangt.

 

Um þriðjungur mætti vissulega á kjörstað og kaus einhverja af þessum 522.

 

En atkvæði þessa þriðjungs féllu flest dauð."

 

(einn fékk) "um þrjú prósent gildra atkvæða kjósenda."

 

"Langflestir hinna fengu miklu minna, langt innan við 1%."

 

"þetta þýðir að mikill meirihluti fékk" ........... "ekki atkvæði um 99% atkvæðisbærra manna í landinu.

Rétt skal vera rétt."

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband