GRÍN

http://www.herad.is/y04/1/2011-01-10-grin-2.htm 

Grín

 

Stjórnsýslunni í USA er sagt ađ ţađ sé kreppa, ţađ eru vandrćđi í peningakerfinu,

og fer ţađ ekki fram hjá neinum.

 

Bankakerfiđ segir ađ ţađ séu engir peningar til og nú verđi ađ hćtta ađ vinna.

 

Bestu menn komast ađ ţví ađ eitthvađ verđur ađ gera, og ríkiđ er látiđ gefa út “BOND,”

ţađ er skuldaviđurkenningu ađ ţađ skuldi bankanum miljarđ miljarđa.

 

Ţá segir bankinn viđ einstaklinga og fyrirtćki, nú kaupi ég allar góđar eignir,

og lána međ góđum veđum.

 

Ţessar tölur skrifa ég bara í tölvuna hjá mér, og á nú ţessar góđu eignir,

og góđu vel tryggđu útlánin. Mikiđ gaman.

-

Ef ég nota gömlu góđu bankareglurnar, lána ég upphćđina miljarđ miljarđa, 10 sinnum?

 

BONDIĐ sel ég til Cina og annarra, ţađ er ekki amalegt fyrir Cina og ađra,

ađ hafa tryggingu frá USA.

 

Ţarna er ég búinn ađ fá miklar eignir fyrir miljarđ miljarđa sem kostuđu mig ekkert

og selja miljarđ miljarđa “BOND” á USA til Cina, eđa einhverra annarra,

og ţessi flétta kostađi mig ekkert.

 

Ţarna fć ég miljarđ miljarđa í tvígang, eđa ef til vill 10 sinnum, hver veit? Mikiđ gaman.

 

Ţarna er ég ađeins ađ spila á harmónikuna.

 

Hver skildi vera harmónikan.

 

Ţetta er nú bara pókerleikur.

 

Af hverju skildi ég ekki leika mér.

***

Lesa vel Ford og Edison

*

"All of the great public works cost more than twice the actual cost, on that account.

*

Under the present system of doing business we simply add 120 to 150 per cent, to the stated cost."

*

(samtals 100%+(120% eđa 150%)) ţađ er 220% eđa 250% kostnađur. jg)

 

*

"But here is the point:

*

If our nation can issue a dollar bond, it can issue a dollar bill.

*

The element that makes the bond good makes the bill good.

*

The difference between the bond and the bill is

*

***

that the bond lets the money brokers collect twice the amount of the bond

***

*

and an additional 20 per cent, whereas the currency pays nobody but

*

those who directly contribute to Muscle Shoals in some useful way."

*

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/debtslavery/debtslavery.html

 

Skiljum viđ eitthvađ í fléttunum, eru ţćr svona eđa ađeins flóknari?

 

Eg. 09.01.2011 jg

Egilsstađir, 09.01.2011  Jónas Gunnlaugsson 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband