Fjölskyldur, í of miklum vandræðum til að hægt sé að hjálpa.

http://www.herad.is/y04/1/2010-11-11-furdulegt.htm 

Furðulegt

Fjölskyldur, í of miklum vandræðum til að hægt sé að hjálpa.

Heimsbankakerfið, setti allt á hausinn, við öll skildum ekkert, eltum hvert annað í sukkinu,

fólkið orðið atvinnulaust, allt kerfinu og kæruleysinu meira og minna að kenna.

Frekar en að setja allt á hausinn, á að skipuleggja hvernig fólkið kemst best út úr þessu.

Fólkið getur þá búið í húsunum og greitt rafmagn, hita og svo leiguna eftir tekjum,

og komið í veg fyrir að húsin grotni niður.

Kaupréttur, eða að færa sig í heppilegra húsnæði eftir fimm ár.

Finna gáfulega leið, eingöngu leita að lausn.

Þessi leið er best til að gæta eignanna.

Síðan má ekki gleyma því að þessir peningar í landinu eru einskis virði ef við byggjum ekki upp útflutnings tekjur,

og hættum að taka lán í eyðslu og til að halda uppi krónunni.

Alls ekki skipta krónum í gjaldeyrir nema mjög takmarkað á hver mann.

Sjálfsagt er að nota erlendan gjaldeyrir, en krónuna aðeins til heimabrúks.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband