Miđbankinn

Miđbankinn

http://www.herad.is/y04/1/2010-01-20-Midbankinn.htm

Miđbankinn skrifar tölu í tölvuna og lánar ţađ svo til fólksins í veröldinni.

Fólkiđ byggir borgir, verksmiđjur, umferđarmannvirki og samgöngutćki,

nefndu ţađ, allt sem nöfnum tjáir ađ nefna.

Allt er ţetta skráđ í skuld ađila í miđbankanum,

ţótt hann hafi ađeins skrifađ töluna.

Síđan kemur kreppa, vegna heimsku okkar,

eđa hún er búin til af ásettu ráđi.

Ţá falla allar eignir í verđi, og nú dugar veđiđ í eignunum,

ekki lengur fyrir skuldinni.

Ţá tekur bankinn allt sem hinir ýmsu fyrri eigendur eiga upp í skuldina,

af ţeim er ekki meira ađ hafa.

Nú selur hann eignirnar öđrum í hendur, ţeim sem honum líkar viđ,

og er allt áfram ađ láni frá honum.

Hér er reynt ađ einfalda máliđ, viđ höfum minni einingar,

af miđbönkum.

Egilsstađir, 20.01.2010


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband