R E Y N S L A - A L D A N N A

R E Y N S L A - A L D A N N A

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/aldanna6.html

R E Y N S L A - A L D A N N A
(english)

Í litningunum er ţekking fortíđarinnar ofin í efniđ.

Ţar geymir hvert lífsform, reynslu og ţekkingu ármiljóna, til nota fyrir nútíđina og framtíđina.

Flest lífsform á ţurrlendi í dag, eru í hitabeltisskógum jarđarinnar.

Ţessa skóga, erum viđ nú ađ höggva og brenna, og ţar međ ţekkingu og reynslu fortíđarinnar, eđa jafnvel sköpunina sjálfa.

Viđ eyđum ţessum söfnum, eđa gagnageymslum, og höfum nú ţegar glatađ stórum hluta af ţekkingunni.

Ţessa ţekkingu átti ađ nota til ađ móta lífsform framtíđarinnar, kjötbollutré, fiskibollutré, upphitunnarrunna, ljósatré og áltré.

Íslensku plönturnar lögum viđ ađ ţörfum okkar, sortuberiđ, eđa mjöliđ, verđur 1 kg, krćkiberiđ, bláberiđ, hrútaberiđ
verđa eins og vínber eđa stćrri, barrtrén verđa međ alls konar ávöxtum, og ekki má gleyma eininum

Fífan og lođvíđirinn verđa mun lođnari, međ 10 til 20 cm ţráđum, sem viđ notum til vefnađar, íslensku belgjurtirnar nýtum
viđ og svona má halda áfram.

Í Canada er til plöntuafbrigđi, sem hefur innbyggt upphitunarkerfi. Sumar plöntur mynda áburđ úr loftinu.
Ţessa eiginleika eigum viđ ađ innbyggja í ýmsar af okkar plöntum.

Hvađ getum viđ gert til ađ hjálpa ţeim, sem nú fella hitabeltisskógana, eđa gagnageymslurnar,
til ađ lifa góđu lífi, um leiđ og ţeir nýta og gćta einhverrar mestu auđlegđar veraldarinnar.

Egilsstöđum, 6.12.1988, Jónas Gunnlaugsson

Sendu ábendingar til: jonasg@ismennt.is

heim


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband