Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2013

Spyrja

Um hvað á að spyrja.

Aldrei  spyrja í fjármálaumræðu, hvar á að fá peninginn.

Þegar við spurðum í sambandi við efnahagskerfið, hvar á að fá peninginn,

þá vorum við að opinbera, að við skildum ekki peningakerfið.

Peningur er aðeins tala í tölvu.

Spyrja, er gerðin, framkvæmdin gáfuleg.

Spyrja um, hef ég  hugann, viljann, tæknina, vinnugetuna,

til að gera gerðina, framkvæmdina.

Spurningin, hvar á að fá peninga, á rétt á sér ef við ætlum að kaupa

karamellu, eða íbúðarhús, það er í enda ferilsins.

Eg. 30.04.2013  jg

 


Bónus

 

Bónusar

Ef  banki borgar bónus til að fólkið sé duglegt að færa eignir

frá viðskiptavinum til eigenda bankans,

er það þá löglegt.

Eiga öll fyrirtæki landsins að greiða sama bónus?

Hver getur tekið ákvörðun um að greiða bónus?

Eg. 30.04.2013 jg


Pottur

Pottur

Við búum til peninga í hvert skipti sem bankinn lánar.

Upphæðin ætti ekki að vera í eign bankans, heldur að vera í potti.

Hver á að eiga Pottinn?

Samfélagið?

Hvernig skilgreinum við Samfélagið,

Samfélagið, erum við allir.

Hverjir eru allir.

Er það sparisjóður  Íslands, er það sparisjóður fjórðunganna,

er það sparisjóður byggðanna, hagsmunahópnna,

ættanna eða vinanna.

 Ekki endilega ríkið,  það er kóngurinn, það er óþarfi að fita hann,

það er óholt að vera of feitur.

Peningur er bókhald, og við verðum að hafa það opið og einfalt.

Peningur er verkfæri.

Peningarnir eru notaðir til að aðilar í þjóðfélaginu,

geti skipst á verðmætum, og til dæmis byggt

brú, skóla eða íbúðarhús.

Eg.  30.04.2013  jg


Fylgjast vel með

 

Fylgjast vel með.

Spurning

Er líklegt að flokkarnir vilji una við það

að einn flokkurinn komi fram stefnumálum sínum,

og verði stór áfram.

Það kemur fljótlega í ljós.

Eg, 28.04.2013  jg

--------------------------------------------------

Þingmennirnir

Flokkarnir

Flokkarnir ætla að láta fólkið ná eignum sínum til baka,

bæði heimilin og fyrirtækin.

 

Flokkarnir ætla að reikna út hvernig "kreppufléttan"

náði eignunum af fólkinu.

 

Nú fylgist fólkið með því þegar mynduð verður ríkistjórn,

til að laga gamla fjármálakerfið, með ástúð og umhyggju. 

 

Nú verða allir að lesa og læra um fjármálafléttuna,

og hjálpa þinginu og flokkunum

að vinna að verkefninu

og ljúka því.

 

Eg. 28.04.2013  jg


Fylgjast vel með

Fylgjast vel með.SpurningEr líklegt að flokkarnir vilji una við það að einn flokkurinn komi fram stefnumálum sínum, og verði stór áfram.Það kemur fljótlega í ljós. Eg, 28.04.2013  jg--------------------------------------------------ÞingmennirnirFlokkarnirFlokkarnir ætla að láta fólkið ná eignum sínum til baka,bæði heimilin og fyrirtækin. Flokkarnir ætla að reikna út hvernig "kreppufléttan"náði eignunum af fólkinu.  Nú fylgist fólkið með því þegar mynduð verður ríkistjórn, til að laga gamla fjármálakerfið, með ástúð og umhyggju.   Nú verða allir að lesa og læra um fjármálafléttuna, og hjálpa þinginu og flokkunum að vinna að verkefninu og ljúka því.  Eg. 28.04.2013  jg

Vangaveltur

 

Vangaveltur

Þarna úti eru margir mér fremri til að hugsa nýtt húsnæðiskerfi.

Komi gallar í framkvæmdina þá er að laga gallana,

en heimilin standi betur á eftir.

Hinir ýmsu flokkar voru með góðar hugmyndir

og er sjálfsagt að nýta þær allar.

Það er engi skömm að biðja Hægri-Græna um að hjálpa.

Þeir sem ekki hafa kynnt sér fjármálin,

það er, útlendur stórbanki skrifar tölu,

sendir töluna í rafbréfi til Spánar,

Spánverjar koma með vinnu og efni

og byggja hótel.

Þarna kemur ekkert verðmæti

frá útlenda stórbankanum,

en hann verður eigandi hótelsins.

Eignatilfærsla

Leiðrétta eignatilfærslu frá heimilunum, og fyrirtækjunum

til fjármálastofnana.

Það komu tillögur um nokkrar aðferðir til að leiðrétta,

eignatilfærsluna.

Muna að skipta aldrei við fjárfesta.

 

Skipta við tæknifesta

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1291674/

Að stofna húsnæðissjóð.

Sjóðurinn kaupi öll íbúðarhús og íbúðir, af bönkum og íbúðalánasjóði.

slóð

Sjóðurinn borgar með ávísun.

Öll íbúðarhúsin og íbúðirnar eru lagðar inn í húsnæðissjóðinn.

Þá skapar húsnæðissjóðurinn peninga líkt og fjármálastofnanirnar,

það er, lánar út á eignirnar og greiðir ávísunina.

Húsnæðissjóðurinn selur svo íbúðarhúsin og íbúðirnar til fyrri eigenda,

á umsýslu vöxtum til dæmis 0,5%, til 30 til 70 ára.

Hugsanlega tryggingergjald 0,5%

Greiðslur eitthvert hámark, til dæmis 30% af launum,

og það fari í að búa til eign í fasteignunum.

Einnig þarf að hyggja að húsverði,

og hvernig kreppufléttan lék heimilin,

og ná öllu til baka svo sem atvinnu og eignum

sem hrunið hafði af heimilunum,

og hyggja að skaðabótum.***

Ef þarna finnst einhver flötur þá getur það gengið upp í húsverðið.

Hægri-Grænir voru með góða samskonar hugmynd,

sem var að mörguleiti góð.

Skatta leið til að greiða húsverð kemur vel til greina,

og gangi jafnt til allra til að eignast húsnæði.

Leigjandinn ætti að geta notað þetta sama kerfi,

jafnvel eignast hlut í húsi á líkan máta,

með mínus skatti.

Ég gæti nefnt hér nokkra aðila sem eru farnir að skilja peningakerfið,

en ætla ekki að nefna þá nú.

Aðrir sem ekki skilja nú, ættu að flýta sér að læra þessi fræði.

Skólunum er málið skilt, þeir geta lagfært það sem hefur farið úrskeiðis í fjármálafræðslunni.

***Ef bankinn borgar í peningum, skrifar bankinn aðeins tölur,

og og það er aðeins fólkið sem greiðir.

Bankinn hefur ekkert til að greiða með annað en það

 sem hann hefur náð af fólkinu.

Eg. 28.04.2013 jg

Þín hugmynd,

hugmynd Sjálfstæðismanna,

hugmynd Framsóknarmanna,

hugmynd Samfylkingar,

hugmynd Bjartrar-Framtíðar

hugmynd Vinstri-Grænna,

hugmynd Pírata,

og hugmynd Hægri-Grænna,

gæti útbúið góða lausn.

 

 


Muna, bankarnir græddu ekkert.

  Muna Bankarnir græddu ekkert.  

Bankarnir færðu eignirnar til sín þannig, að manshugurinn skildi það ekki. 

ooo

Það þarf að leita til dómstóla til að fá úr því skorið, hvort það hafi verið löglegt

að breyta verðgildi lánsins, og eignarinnar. 

ooo

Fjármálafyrirtækin náðu flestum eignum á Íslandi, með kreppufléttunni. 

 Kreppufléttan, endurtekið

ooo 

Nú heimta ýmsir að eignir fólksins sem fjármálafyrirtækin náðu til sín,

verði færð til eigenda bankanna, það er einkaaðila og ríkisins.  

Að sjálfsögðu á að færa eignirnar aftur til heimilana og fyrirtækjana. 

ooo

Háskólarnir þurfa að koma með námskeið,

til að endurmennta okkur

í því hvað peningar eru. 

Peningar eru bókhald. 

ooo

Hér gætu komið slóðir til skýringar, en þær hafa komið hér áður.  

Eg. 28.04.2013  JG

 

 


Gerð

Gerð

Nú erum við búnir að skynja það, að bankinn, fjármálastofnuninn,

skapar peninga við hvert útlán.

Með öðrum orðum, við sköpum peninga við hverja gerð, við hverja framkvæmd.

Þá skiljum við að hver gerð, hvert lán, er sjálfstæð eining,

Lán, það er sköpun peninga til að gera gerðina.

Við hverja gerð þarf að uppfylla nokkur skilyrði.

Skilyrðin eiga að tryggja að verðmæti skili sér með gerðinni,

að gerðin sé til gagns.

Safn gerða er fjármálakerfið.

Ekki tíma.

Egilsstaðir, 28.04.2013 Jónas Gunnlaugsson


Forvitnilegt

Forvitnilegt,

Halldóri Jónsson

fékk þetta sent.

Eg. 26.04.2013  jg 

Óhamingja margra 

 


Engar vörur, engin þjónusta.

 

Engar vörur, engin þjónusta

Margir tala un það í dag að það séu nógir peningar til.

Fjármálafyrirtækin hafa búið til allt fullt af peningum,

95% af peningunum er í að selja verðbréf fram og til baka,

og gerir ekkert gagn, eða mjög lítið.

5% er að gera gagn í þjóðfélaginu.

Peningar eru ekkert annað en tala í tölvu,

það má henda tölunum í dag,

og búa þær til á morgun.

Peningar eru ekki verðmæti.

Peningur er bókhald.

Evrópa hrærir í potti fullum af peningum,

fullum af engu.

Pottarnir eru fullir af bókhaldi en engu verðmæti.

Til að laga ástandið, hefur Evrópa látið fólkið hætta að vinna,

og er vart hægt að finna meiri heimsku.

Ef fólkið má ekki framleiða vörur og veita þjónustu,

þá verða engin verðmæti til.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1258288/

Að vísu skilur hvert smábarn þetta, en við þeir fullorðnu,

höfum mist skilninginn.

Spekingarnir sögðu okkur fyrir löngu hvernig við missum skilninginn.

Ég er hér að endurtaka það sem okkur hefur veri kennt

 í gegn um tíðina.

Egilsstaðir 25.04.2013  Jónas Gunnlaugsson

 

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband